Aldrei verið með plan B Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. ágúst 2021 11:30 Pálmi Ragnar Ásgeirsson er einn vinsælasti pródúsent landsins og rekur einnig útgáfufyrirtækið Rok Records Bransakjaftæði Pálmi Ragnar er í fullu starfi sem útgefandi og „producer“ og hefur verið það síðan hann hætti í sumarstarfi sem flugþjónn árið 2016. Hann hefur þó verið að vinna að tónlist síðan í menntaskóla. Pálmi segir að hann sé aldrei með plan B, tónlistin sé alltaf eina áherslan. „Ég er búinn að vera með markmið síðan ég kláraði Versló, að semja stærsta lag í heimi.“ Pálmi telur að hugarfarið sé lykillinn að hans velgengni og ástæða þessa að hann nær að vinna að tónlistinni í fullu starfi. „Ég held að það hafi hjálpað mér mikið að vita að það er ekkert annað, mig langar ekkert í nám eða að gera eitthvað annað.“ Hann viðurkennir að höfnun sé aldrei skemmtileg og auðvitað sé erfitt að heyra að lag sem þú lagðir allt þitt í fær ekki spilun einhvers staðar. Hann lætur það samt aldrei draga úr sér. Í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði ræðir Pálmi Ragnar um starfið sitt, til dæmis um vinnuna með tónlistarkonunni Bríet. Svo talaði hann um Stop Wait Go tímabilið, Nylon samstarfið, tónlistarbransann hér á landi og margt fleira. . Einnig rekur hann útgáfufyrirtækið Rok Records og býr yfir mikilli þekkingu á tónlistarbransanum. Hann hefur m.a gert tónlist með BRÍET, Glowie, Tómasi Welding og Huginn. Hann stofnaði pródúsentaþríeykið StopWaitGo með Ásgeiri Orra, bróður sínum, og Sæþóri Kristjánssyni. Þeir fluttu til Los Angeles í byrjun síðasta áratugs og skrifuðu undir samning sem þeir hefðu ekki átt að gera. Hér segir Pálmi frá því hvað hann hefur lært af slæmum samningum, markmiðum sínum sem pródúsent, hvernig sé best að gefa út tónlist og margt fleira. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bransakjaftæði - Pálmi Ragnar Ásgeirsson Undarlegt fyrirkomulag Einnig barst talið að Eurovision og segir Pálmi Ragnar að RÚV sitji á peningum sem ættu að renna til íslenskra listamanna. „Mér finnst mjög undarlegt að RÚV taki í raun og veru í kringum helminginn, og það var á einhverjum tímapunkti hundrað prósent, útgáfuréttar lags sem er samið fyrir keppnina.“ Pálmi segir að RÚV haldi vissulega keppnina en sé samt líka opinbert hlutafélag í fjárlögum. „Af hverju á íslenska ríkið, bókstaflega að eiga helminginn af masternum mínum?“ Bergþór Másson þáttastjórnandi tekur Think about things sem dæmi, sem ætti að hafa skilað um 35 milljónum í tekjur bara í gegnum Spotify spilanir. „Við erum að tala þá um að RÚV hafi grætt 17,5 milljónir er það ekki?“ Pálmi staðfestir það og segir þetta vera galið. „Mér finnst að RÚV sem menningarstofnun eigi að líta á þetta sem tækifæri fyrir það að fá rjómann af íslenskum lagahöfundum og pródúsentum og artistum inn í þessa keppni, en ekki horfa á þetta sem tækifæri til þess að græða á lítið þekktum lagahöfundum og pródúsentum og listamönnum sem kunna ekki leikinn.“ Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16. Bransakjaftæði Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31 „Bestu hugmyndirnar verða oft til í einhverju skemmtilegu hliðarspaugi“ Sigtryggur Baldursson er viðmælandi Bergþórs Mássonar í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bransakjaftæði. Sigtryggur hefur komið víða við í tónlist og er í dag framkvæmdastjóri ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 21. júlí 2021 17:04 Sér hvað listamenn sem hún vinnur með eru ástríðufullir Esther Þorvaldsdóttir hefur í gegn um tíðina starfað á flestum sviðum tónlistarbransans en ferill hennar hófst sem aðstoðarmaður hjá menningarstjórnunarfyrirtækinu Aura. Á þeim áratugi sem liðinn er hefur hún keypt fyrirtækið og fært út kvíarnar. 14. júlí 2021 14:30 „Það var mikið gert grín að okkur“ Egill Ástráðsson hóf störf í tónlistarbransanum mjög ungur. Þegar hann var enn nemandi í MR var hann kominn á fullt í tónlistarsenuna hér á landi. 7. júlí 2021 13:31 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
„Ég er búinn að vera með markmið síðan ég kláraði Versló, að semja stærsta lag í heimi.“ Pálmi telur að hugarfarið sé lykillinn að hans velgengni og ástæða þessa að hann nær að vinna að tónlistinni í fullu starfi. „Ég held að það hafi hjálpað mér mikið að vita að það er ekkert annað, mig langar ekkert í nám eða að gera eitthvað annað.“ Hann viðurkennir að höfnun sé aldrei skemmtileg og auðvitað sé erfitt að heyra að lag sem þú lagðir allt þitt í fær ekki spilun einhvers staðar. Hann lætur það samt aldrei draga úr sér. Í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði ræðir Pálmi Ragnar um starfið sitt, til dæmis um vinnuna með tónlistarkonunni Bríet. Svo talaði hann um Stop Wait Go tímabilið, Nylon samstarfið, tónlistarbransann hér á landi og margt fleira. . Einnig rekur hann útgáfufyrirtækið Rok Records og býr yfir mikilli þekkingu á tónlistarbransanum. Hann hefur m.a gert tónlist með BRÍET, Glowie, Tómasi Welding og Huginn. Hann stofnaði pródúsentaþríeykið StopWaitGo með Ásgeiri Orra, bróður sínum, og Sæþóri Kristjánssyni. Þeir fluttu til Los Angeles í byrjun síðasta áratugs og skrifuðu undir samning sem þeir hefðu ekki átt að gera. Hér segir Pálmi frá því hvað hann hefur lært af slæmum samningum, markmiðum sínum sem pródúsent, hvernig sé best að gefa út tónlist og margt fleira. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bransakjaftæði - Pálmi Ragnar Ásgeirsson Undarlegt fyrirkomulag Einnig barst talið að Eurovision og segir Pálmi Ragnar að RÚV sitji á peningum sem ættu að renna til íslenskra listamanna. „Mér finnst mjög undarlegt að RÚV taki í raun og veru í kringum helminginn, og það var á einhverjum tímapunkti hundrað prósent, útgáfuréttar lags sem er samið fyrir keppnina.“ Pálmi segir að RÚV haldi vissulega keppnina en sé samt líka opinbert hlutafélag í fjárlögum. „Af hverju á íslenska ríkið, bókstaflega að eiga helminginn af masternum mínum?“ Bergþór Másson þáttastjórnandi tekur Think about things sem dæmi, sem ætti að hafa skilað um 35 milljónum í tekjur bara í gegnum Spotify spilanir. „Við erum að tala þá um að RÚV hafi grætt 17,5 milljónir er það ekki?“ Pálmi staðfestir það og segir þetta vera galið. „Mér finnst að RÚV sem menningarstofnun eigi að líta á þetta sem tækifæri fyrir það að fá rjómann af íslenskum lagahöfundum og pródúsentum og artistum inn í þessa keppni, en ekki horfa á þetta sem tækifæri til þess að græða á lítið þekktum lagahöfundum og pródúsentum og listamönnum sem kunna ekki leikinn.“ Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16.
Bransakjaftæði Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31 „Bestu hugmyndirnar verða oft til í einhverju skemmtilegu hliðarspaugi“ Sigtryggur Baldursson er viðmælandi Bergþórs Mássonar í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bransakjaftæði. Sigtryggur hefur komið víða við í tónlist og er í dag framkvæmdastjóri ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 21. júlí 2021 17:04 Sér hvað listamenn sem hún vinnur með eru ástríðufullir Esther Þorvaldsdóttir hefur í gegn um tíðina starfað á flestum sviðum tónlistarbransans en ferill hennar hófst sem aðstoðarmaður hjá menningarstjórnunarfyrirtækinu Aura. Á þeim áratugi sem liðinn er hefur hún keypt fyrirtækið og fært út kvíarnar. 14. júlí 2021 14:30 „Það var mikið gert grín að okkur“ Egill Ástráðsson hóf störf í tónlistarbransanum mjög ungur. Þegar hann var enn nemandi í MR var hann kominn á fullt í tónlistarsenuna hér á landi. 7. júlí 2021 13:31 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31
„Bestu hugmyndirnar verða oft til í einhverju skemmtilegu hliðarspaugi“ Sigtryggur Baldursson er viðmælandi Bergþórs Mássonar í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bransakjaftæði. Sigtryggur hefur komið víða við í tónlist og er í dag framkvæmdastjóri ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 21. júlí 2021 17:04
Sér hvað listamenn sem hún vinnur með eru ástríðufullir Esther Þorvaldsdóttir hefur í gegn um tíðina starfað á flestum sviðum tónlistarbransans en ferill hennar hófst sem aðstoðarmaður hjá menningarstjórnunarfyrirtækinu Aura. Á þeim áratugi sem liðinn er hefur hún keypt fyrirtækið og fært út kvíarnar. 14. júlí 2021 14:30
„Það var mikið gert grín að okkur“ Egill Ástráðsson hóf störf í tónlistarbransanum mjög ungur. Þegar hann var enn nemandi í MR var hann kominn á fullt í tónlistarsenuna hér á landi. 7. júlí 2021 13:31
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein