NBA dagsins: Magnaður Tatum hógvær eftir að skora 50 stig ásamt því helsta úr leikjunum í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 15:45 Tatum í baráttunni við Blake Griffin í nótt. EPA-EFE/CJ GUNTHER Jayson Tatum skoraði 50 stig er Boston Celtics hélt sér á lífi í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks. Luka Dončić átti einnig stórleik fyrir Dallas en það dugði ekki til að landa þriðja sigrinum í röð gegn Clippers. Þá hefndi Trae Young fyrir hrákuna sem hann fékk á sig er Hawks töpuðu í Garðinum í New York á dögunum. „Bara að gefa allt sem við áttum í leikinn. Það var gaman að spila leik í úrslitakeppninni í TD Garden [heimavelli Boston], það er langt síðan síðast. Það var frábært að spila fyrir framan stuðningsfólk okkar og verja okkar heimavöll,“ sagði sigurreifur Tatum að leik loknum. Tatum varð í nótt þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig í úrslitakeppninni. Hann var spurður út í það afrek. Youngest players with a 50-point playoff game in NBA history:23y, 21d Rick Barry23y, 62d Michael Jordan23y, 86d Jayson Tatum pic.twitter.com/Yde1I6LJxC— StatMuse (@statmuse) May 29, 2021 „Ég reyndi bara að vera betri. Ég átti erfitt kvöld í fyrsta leik og spilaði ekki mikið í leik tvö svo reynum við einfaldlega að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Tatum áður en hann var truflaður þar sem strákurinn hans stakk af. „Ég get ekki beðið. Það hefur verið langt síðan við vorum með fullt hús. Ég sakna þeirra og þau sakna þess eflaust að sjá okkur spila með berum augum. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik núna,“ sagði Tatum að lokum áður en hann reyndi að hafa upp á syni sínum. @jaytatum0 and his son Deuce share a moment after dad's 50-point game! pic.twitter.com/Ytx1i36HhR— NBA (@NBA) May 29, 2021 Celtics mæta Nets að nýju á heimavelli á sunnudagskvöld. Þar fá heimamenn í Boston tækifæri til að jafna seríuna í 2-2 Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins, þar á meðal viðtalið við Tatum í heild sinni. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks. Luka Dončić átti einnig stórleik fyrir Dallas en það dugði ekki til að landa þriðja sigrinum í röð gegn Clippers. Þá hefndi Trae Young fyrir hrákuna sem hann fékk á sig er Hawks töpuðu í Garðinum í New York á dögunum. „Bara að gefa allt sem við áttum í leikinn. Það var gaman að spila leik í úrslitakeppninni í TD Garden [heimavelli Boston], það er langt síðan síðast. Það var frábært að spila fyrir framan stuðningsfólk okkar og verja okkar heimavöll,“ sagði sigurreifur Tatum að leik loknum. Tatum varð í nótt þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig í úrslitakeppninni. Hann var spurður út í það afrek. Youngest players with a 50-point playoff game in NBA history:23y, 21d Rick Barry23y, 62d Michael Jordan23y, 86d Jayson Tatum pic.twitter.com/Yde1I6LJxC— StatMuse (@statmuse) May 29, 2021 „Ég reyndi bara að vera betri. Ég átti erfitt kvöld í fyrsta leik og spilaði ekki mikið í leik tvö svo reynum við einfaldlega að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Tatum áður en hann var truflaður þar sem strákurinn hans stakk af. „Ég get ekki beðið. Það hefur verið langt síðan við vorum með fullt hús. Ég sakna þeirra og þau sakna þess eflaust að sjá okkur spila með berum augum. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik núna,“ sagði Tatum að lokum áður en hann reyndi að hafa upp á syni sínum. @jaytatum0 and his son Deuce share a moment after dad's 50-point game! pic.twitter.com/Ytx1i36HhR— NBA (@NBA) May 29, 2021 Celtics mæta Nets að nýju á heimavelli á sunnudagskvöld. Þar fá heimamenn í Boston tækifæri til að jafna seríuna í 2-2 Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins, þar á meðal viðtalið við Tatum í heild sinni. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins