NBA dagsins: Magnaður Tatum hógvær eftir að skora 50 stig ásamt því helsta úr leikjunum í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 15:45 Tatum í baráttunni við Blake Griffin í nótt. EPA-EFE/CJ GUNTHER Jayson Tatum skoraði 50 stig er Boston Celtics hélt sér á lífi í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks. Luka Dončić átti einnig stórleik fyrir Dallas en það dugði ekki til að landa þriðja sigrinum í röð gegn Clippers. Þá hefndi Trae Young fyrir hrákuna sem hann fékk á sig er Hawks töpuðu í Garðinum í New York á dögunum. „Bara að gefa allt sem við áttum í leikinn. Það var gaman að spila leik í úrslitakeppninni í TD Garden [heimavelli Boston], það er langt síðan síðast. Það var frábært að spila fyrir framan stuðningsfólk okkar og verja okkar heimavöll,“ sagði sigurreifur Tatum að leik loknum. Tatum varð í nótt þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig í úrslitakeppninni. Hann var spurður út í það afrek. Youngest players with a 50-point playoff game in NBA history:23y, 21d Rick Barry23y, 62d Michael Jordan23y, 86d Jayson Tatum pic.twitter.com/Yde1I6LJxC— StatMuse (@statmuse) May 29, 2021 „Ég reyndi bara að vera betri. Ég átti erfitt kvöld í fyrsta leik og spilaði ekki mikið í leik tvö svo reynum við einfaldlega að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Tatum áður en hann var truflaður þar sem strákurinn hans stakk af. „Ég get ekki beðið. Það hefur verið langt síðan við vorum með fullt hús. Ég sakna þeirra og þau sakna þess eflaust að sjá okkur spila með berum augum. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik núna,“ sagði Tatum að lokum áður en hann reyndi að hafa upp á syni sínum. @jaytatum0 and his son Deuce share a moment after dad's 50-point game! pic.twitter.com/Ytx1i36HhR— NBA (@NBA) May 29, 2021 Celtics mæta Nets að nýju á heimavelli á sunnudagskvöld. Þar fá heimamenn í Boston tækifæri til að jafna seríuna í 2-2 Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins, þar á meðal viðtalið við Tatum í heild sinni. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks. Luka Dončić átti einnig stórleik fyrir Dallas en það dugði ekki til að landa þriðja sigrinum í röð gegn Clippers. Þá hefndi Trae Young fyrir hrákuna sem hann fékk á sig er Hawks töpuðu í Garðinum í New York á dögunum. „Bara að gefa allt sem við áttum í leikinn. Það var gaman að spila leik í úrslitakeppninni í TD Garden [heimavelli Boston], það er langt síðan síðast. Það var frábært að spila fyrir framan stuðningsfólk okkar og verja okkar heimavöll,“ sagði sigurreifur Tatum að leik loknum. Tatum varð í nótt þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig í úrslitakeppninni. Hann var spurður út í það afrek. Youngest players with a 50-point playoff game in NBA history:23y, 21d Rick Barry23y, 62d Michael Jordan23y, 86d Jayson Tatum pic.twitter.com/Yde1I6LJxC— StatMuse (@statmuse) May 29, 2021 „Ég reyndi bara að vera betri. Ég átti erfitt kvöld í fyrsta leik og spilaði ekki mikið í leik tvö svo reynum við einfaldlega að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Tatum áður en hann var truflaður þar sem strákurinn hans stakk af. „Ég get ekki beðið. Það hefur verið langt síðan við vorum með fullt hús. Ég sakna þeirra og þau sakna þess eflaust að sjá okkur spila með berum augum. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik núna,“ sagði Tatum að lokum áður en hann reyndi að hafa upp á syni sínum. @jaytatum0 and his son Deuce share a moment after dad's 50-point game! pic.twitter.com/Ytx1i36HhR— NBA (@NBA) May 29, 2021 Celtics mæta Nets að nýju á heimavelli á sunnudagskvöld. Þar fá heimamenn í Boston tækifæri til að jafna seríuna í 2-2 Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins, þar á meðal viðtalið við Tatum í heild sinni. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira