Lárus Jónsson: Bæði lið hittu frábærlega úr því var leikurinn frábær skemmtun Andri Már Eggertsson skrifar 23. maí 2021 20:29 Þór Þorlákshöfn er einum leik frá miða í undanúrslitin Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vörðu heimavöllinn sinn í kvöld þegar þeir unnu nafna sína frá Akureyri 109-104 í miklum sóknarleik. Lárus Jónsson þjálfari Þór Þorlákshafnar var afar sáttur með sigurinn. „Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel. Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira
„Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel.
Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira