Sögulegur sigur Toronto Raptors Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2021 09:46 Pascal Siakam skoraði 36 stig í sögulegum sigri Toronto í nótt. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Toronto Raptors vann í nótt sinn stærsta sigur frá upphafi í NBA-deildinni í körfubolta. Liðið lagði Golden State Warriors með 53 stiga mun hvorki meira né minna, lokatölur 130-77. Golden State hefur nú tapað sjö af síðustu átta leikjum sínum. Golden State voru án Steph Curry og Draymond Green í nótt, það var því alltaf að vitað að leikurinn yrði brekka. Raptors voru hins vegar án Kyle Lowry og svo afsakar ekkert að tapa með 53 stiga mun. Ekkert lið í deildinni hefur unnið – eða tapað – lið með jafn miklum mun á þessari leiktíð. Þarf að fara aftur til desember ársins 2018 til að finna leik þar sem munurinn var meiri þegar flautað var til leiksloka. Þá vann Boston Celtics 76 stiga sigur á Chicago Bulls, 133-57. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Toronto Raptors. Þó það hafi vantað tvær af skærustu stjörnum Golden State þá kemur þetta verulega á óvart þar sem Raptors hafa verið slakir það sem af er tímabili. Var þetta aðeins 19. sigurleikur þeirra í 49 leikjum á leiktíðinni. Þá var þetta stærsta tap Golden State síðan liðið tapaði með 63 stiga mun gegn Los Angeles Lakers árið 1972. Hvað varðar leikinn sjálfan þá var Toronto aðeins stigi yfir eftir fyrsta leikhluta, 27-26. Í öðrum leikhluta stungu Kanadabúarnir hins vegar af og var munurinn komin upp í 30 stig í hálfleik, 62-42. Toronto skoraði síðan 46 stig gegn 14 í þriðja leikhluta en vann fjórða leikhluta aðeins með einu stigi og leikinn eins og áður sagði með 53 stiga mun, lokatölur 130-77. SPICY-P 36 PTS / 7 REB / 5 AST / 2 STL per @pskills43 che trascina i @Raptors alla vittoria 77-130 sui Golden State Warriors!#NBA | #WeTheNorth pic.twitter.com/6o5Gte7kml— NBA Italia (@NBAItalia) April 3, 2021 Pascal Siakam var stigahæstur hjá Toronto með 36 stig. Þar á eftir kom Gary Trent Jr. með 24 stig og OG Anunoby með 21 stig. Hjá Golden State var Andrew Wiggins stigahæstur með 15 stig. Golden State eru sem stendur í 10. sæti Vesturdeildarinnar með 23 sigra og 26 töp. Raptors eru í 11. sæti Austurdeildarinnar með 19 sigra og 30 töp. Körfubolti NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Golden State voru án Steph Curry og Draymond Green í nótt, það var því alltaf að vitað að leikurinn yrði brekka. Raptors voru hins vegar án Kyle Lowry og svo afsakar ekkert að tapa með 53 stiga mun. Ekkert lið í deildinni hefur unnið – eða tapað – lið með jafn miklum mun á þessari leiktíð. Þarf að fara aftur til desember ársins 2018 til að finna leik þar sem munurinn var meiri þegar flautað var til leiksloka. Þá vann Boston Celtics 76 stiga sigur á Chicago Bulls, 133-57. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Toronto Raptors. Þó það hafi vantað tvær af skærustu stjörnum Golden State þá kemur þetta verulega á óvart þar sem Raptors hafa verið slakir það sem af er tímabili. Var þetta aðeins 19. sigurleikur þeirra í 49 leikjum á leiktíðinni. Þá var þetta stærsta tap Golden State síðan liðið tapaði með 63 stiga mun gegn Los Angeles Lakers árið 1972. Hvað varðar leikinn sjálfan þá var Toronto aðeins stigi yfir eftir fyrsta leikhluta, 27-26. Í öðrum leikhluta stungu Kanadabúarnir hins vegar af og var munurinn komin upp í 30 stig í hálfleik, 62-42. Toronto skoraði síðan 46 stig gegn 14 í þriðja leikhluta en vann fjórða leikhluta aðeins með einu stigi og leikinn eins og áður sagði með 53 stiga mun, lokatölur 130-77. SPICY-P 36 PTS / 7 REB / 5 AST / 2 STL per @pskills43 che trascina i @Raptors alla vittoria 77-130 sui Golden State Warriors!#NBA | #WeTheNorth pic.twitter.com/6o5Gte7kml— NBA Italia (@NBAItalia) April 3, 2021 Pascal Siakam var stigahæstur hjá Toronto með 36 stig. Þar á eftir kom Gary Trent Jr. með 24 stig og OG Anunoby með 21 stig. Hjá Golden State var Andrew Wiggins stigahæstur með 15 stig. Golden State eru sem stendur í 10. sæti Vesturdeildarinnar með 23 sigra og 26 töp. Raptors eru í 11. sæti Austurdeildarinnar með 19 sigra og 30 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti