Anníe Mist góð í 21.2: Mamman var betri en allar hinar íslensku stelpurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sinni Freyju Mist sem hún eignaðist í ágúst síðastliðnum. Anníe Mist er byrjuð að láta til sína taka í The Open. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit mamman stóð sig best af öllum íslensku CrossFit stjörnunum í 21.2 í CrossFit Open í ár og gerði líka betur en fyrir fjórum árum. Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri íslensku CrossFit stelpnanna í öðrum hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en keppendur hafa nú skilað inn æfingunni sinni. Anníe Mist kláraði 20.2 á 9 mínútum og 36 sekúndum sem var tuttugasti besti árangurinn í öðrum hlutanum í öllum heiminum. Næst á eftir henni var heimsmeistarinn í 20.1, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, sem kláraði á 9 mínútum og 56 sekúndum sem skilaði henni 44. sætinu í öðrum hlutanum. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 63. sæti í 20.2 á tíu mínútum og fimm sekúndum en hún var þremur sekúndum á undan Katrínu Tönju sem endaði í 67. sætinu. Tanja Davíðsdóttir varð síðan fimmta af íslensku stelpunum í 241. sæti á 10 mínútum og 51 sekúndu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann náði 25. sætinu á 9 mínútum og 39 sekúndum. Næsti íslenski karlinn varð Sigurður Hjörtur Þrastarson í 252. sæti á 10:32 og Ingimar Jónsson endaði í 421. sætinu á 10:48. Anníe Mist lenti í smá erfiðleikum með 20.1 sem hentaði henni illa vegna þess að hún er að koma til baka eftir barnsburð en 20.2 hentaði nýju mömmunni miklu betur. Hún fagnaði því líka sérstaklega á samfélagsmiðlum sínum að hafa bætt sinn árangur í þessari æfingu. 21.2 var sama æfing og 17.1 á Open fyrir fjórum árum. Þetta er einn af þessum litlu sigrum sem Anníe Mist hefur talað um í endurkomu sinni og sýnir henni og öðrum að hún er á réttri leið. „Held ég sé heimsins stoltasta vinkona,“ skrifaði Katrín Tanja við færsluna en Katrín sjálf kláraði æfinguna 32 sekúndum á eftir Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færslu Anníe Mist með myndbandi af henni að gera æfinguna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri íslensku CrossFit stelpnanna í öðrum hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en keppendur hafa nú skilað inn æfingunni sinni. Anníe Mist kláraði 20.2 á 9 mínútum og 36 sekúndum sem var tuttugasti besti árangurinn í öðrum hlutanum í öllum heiminum. Næst á eftir henni var heimsmeistarinn í 20.1, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, sem kláraði á 9 mínútum og 56 sekúndum sem skilaði henni 44. sætinu í öðrum hlutanum. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 63. sæti í 20.2 á tíu mínútum og fimm sekúndum en hún var þremur sekúndum á undan Katrínu Tönju sem endaði í 67. sætinu. Tanja Davíðsdóttir varð síðan fimmta af íslensku stelpunum í 241. sæti á 10 mínútum og 51 sekúndu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann náði 25. sætinu á 9 mínútum og 39 sekúndum. Næsti íslenski karlinn varð Sigurður Hjörtur Þrastarson í 252. sæti á 10:32 og Ingimar Jónsson endaði í 421. sætinu á 10:48. Anníe Mist lenti í smá erfiðleikum með 20.1 sem hentaði henni illa vegna þess að hún er að koma til baka eftir barnsburð en 20.2 hentaði nýju mömmunni miklu betur. Hún fagnaði því líka sérstaklega á samfélagsmiðlum sínum að hafa bætt sinn árangur í þessari æfingu. 21.2 var sama æfing og 17.1 á Open fyrir fjórum árum. Þetta er einn af þessum litlu sigrum sem Anníe Mist hefur talað um í endurkomu sinni og sýnir henni og öðrum að hún er á réttri leið. „Held ég sé heimsins stoltasta vinkona,“ skrifaði Katrín Tanja við færsluna en Katrín sjálf kláraði æfinguna 32 sekúndum á eftir Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færslu Anníe Mist með myndbandi af henni að gera æfinguna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira