Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 08:01 Elgin Baylor átti magnaðan feril í NBA-deildinni og aðeins þeir Michael Jordan og Wilt Chamberlain skoruðu meira að meðaltali á ferlinum. AP/Gus Ruelas Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Elgin Baylor lést á mánudaginn í faðmi fjölskyldu sinnar, eiginkonunnar Elaine og dótturinnar Krystal. Elgin Baylor er í hópi bestu leikmannanna í sögu NBA deildarinnar í körfubolta en hann lék með Lakers frá 1958 til 1971. Elgin Baylor: Forever part of our Lakers Family. pic.twitter.com/zcRhVUSSmx— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 22, 2021 Baylor er einn af fáum leikmönnum sem spiluðu bæði með Minneapolis Lakers og Los Angeles Lakers en hann flutti með liðinu árið 1960. Baylor var kosinn nýliði ársins 1958-59 og besti leikmaður stjörnuleiksins á sínu fyrsta ári. Hann var alls valinn tíu sinnum í úrvalslið NBA á sínum fjórtán tímabilum. Baylor endaði feril sin með 27,4 sti og 13,5 fráköst að meðaltali í leik. Hann er aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem eru með 25 stig og 10 fráköst að meðaltali á ferlinum. Hinir eru Wilt Chamberlain (30.1 og 22.9), Bob Pettit (26.4 og 16.2) og Karl Malone (25.0 og 10.1). Hall of Fame forward Elgin Baylor has died at the age of 86.Baylor remains 1 of 4 players in NBA history to average 25 PPG and 10 RPG in his career.Only 2 players in NBA history averaged more PPG than Baylor, Michael Jordan and Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/ARCpr9KEHA— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 22, 2021 Elgin Baylor komst átta sinnum í lokaúrslitin með Lakers en náði aldrei að verða meistari. Hann á enn metið yfir flest stig í einum leik í lokaúrslitum því hann skoraði 61 stig á móti Boston Celtics árið 1962. RIP to the NBA s first high flyer, Lakers Legend, & Hall of Famer Elgin Baylor. Before there was Michael Jordan doing amazing things in the air, there was Elgin Baylor! A true class act and great man, I ll always appreciate the advice he shared with me when I first came into the pic.twitter.com/khPRc73gqW— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) March 22, 2021 Losses like the one we suffered today I can t put into words. Our love to Elaine & the family #RIP Rabbit aka Elgin Baylor. I love you my friend #ElginBaylor pic.twitter.com/qT34sXE05T— TheBillRussell (@RealBillRussell) March 22, 2021 NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Elgin Baylor lést á mánudaginn í faðmi fjölskyldu sinnar, eiginkonunnar Elaine og dótturinnar Krystal. Elgin Baylor er í hópi bestu leikmannanna í sögu NBA deildarinnar í körfubolta en hann lék með Lakers frá 1958 til 1971. Elgin Baylor: Forever part of our Lakers Family. pic.twitter.com/zcRhVUSSmx— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 22, 2021 Baylor er einn af fáum leikmönnum sem spiluðu bæði með Minneapolis Lakers og Los Angeles Lakers en hann flutti með liðinu árið 1960. Baylor var kosinn nýliði ársins 1958-59 og besti leikmaður stjörnuleiksins á sínu fyrsta ári. Hann var alls valinn tíu sinnum í úrvalslið NBA á sínum fjórtán tímabilum. Baylor endaði feril sin með 27,4 sti og 13,5 fráköst að meðaltali í leik. Hann er aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem eru með 25 stig og 10 fráköst að meðaltali á ferlinum. Hinir eru Wilt Chamberlain (30.1 og 22.9), Bob Pettit (26.4 og 16.2) og Karl Malone (25.0 og 10.1). Hall of Fame forward Elgin Baylor has died at the age of 86.Baylor remains 1 of 4 players in NBA history to average 25 PPG and 10 RPG in his career.Only 2 players in NBA history averaged more PPG than Baylor, Michael Jordan and Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/ARCpr9KEHA— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 22, 2021 Elgin Baylor komst átta sinnum í lokaúrslitin með Lakers en náði aldrei að verða meistari. Hann á enn metið yfir flest stig í einum leik í lokaúrslitum því hann skoraði 61 stig á móti Boston Celtics árið 1962. RIP to the NBA s first high flyer, Lakers Legend, & Hall of Famer Elgin Baylor. Before there was Michael Jordan doing amazing things in the air, there was Elgin Baylor! A true class act and great man, I ll always appreciate the advice he shared with me when I first came into the pic.twitter.com/khPRc73gqW— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) March 22, 2021 Losses like the one we suffered today I can t put into words. Our love to Elaine & the family #RIP Rabbit aka Elgin Baylor. I love you my friend #ElginBaylor pic.twitter.com/qT34sXE05T— TheBillRussell (@RealBillRussell) March 22, 2021
NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum