Körfubolti

Eist­land og Litháen síðustu liðin inn á EuroBa­sket

Anton Ingi Leifsson skrifar
Eistland er komið á EuroBasket serm fer víðs vegar um Evrópu næsta sumar.
Eistland er komið á EuroBasket serm fer víðs vegar um Evrópu næsta sumar. Sebastian Gollnow/Getty

Eistland og Litháen urðu í kvöld síðustu liðin til þess að tryggja sig inn á EuroBasket á næsta ári.

Eistland tapaði bara með tveimur stigum, 84-86, gegn Norður Makedóníu í kvöld.

Þrátt fyrir tapið skildu Finnar því Norður Makedóníu eftir á innbyrðis viðureignum.

Litháen unnu nauman sigur á Danmörku,77-76 og tryggðu sér þar af leiðandi síðasta sætið á EM.

EuroBasket 2022 verður haldið í fimm borgum. Prag, Tbilisi, Köln, Berlín og Ítalíu. Mótið fer fram 1. til 18. september á næsta ári.

Öll liðin á EuroBasket má sjá hér.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.