Eistland tapaði bara með tveimur stigum, 84-86, gegn Norður Makedóníu í kvöld.
Þrátt fyrir tapið skildu Finnar því Norður Makedóníu eftir á innbyrðis viðureignum.
🇪🇪 ESTONIA HAVE DONE IT!
— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) February 22, 2021
Eesti are heading to #EuroBasket 2022! pic.twitter.com/eECFivZwvh
Litháen unnu nauman sigur á Danmörku,77-76 og tryggðu sér þar af leiðandi síðasta sætið á EM.
EuroBasket 2022 verður haldið í fimm borgum. Prag, Tbilisi, Köln, Berlín og Ítalíu. Mótið fer fram 1. til 18. september á næsta ári.