Osaka vann sinn fjórða risatitil með öruggum sigri fyrir framan tæplega 7500 manns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 10:45 Öruggur sigur Osaka í dag og fjórði risatitillinn í höfn. Quinn Rooney/Getty Images Hin 23 ára gamla Naomi Osaka vann í dag sinn fjórða risatitil á ferlinum er hún vann Jennifer Brady í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Er þetta í annað sinn sem hún vinnur Opna ástralska. Osaka lagði grunninn að sigri á mótinu með því að leggja tennisdrottninguna sjálfa Serenu Williams í undanúrslitum. Sigur Osaka var einkar öruggur en hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-3. .When @naomiosaka became our 2021 Women's Singles champion #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/Id3ZZhaJHh— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 Osaka var auðmjúk er hún talaði við áhorfendur – já það voru áhorfendur leyfðir á úrslitaleiknum sjálfum – að leik loknum. Alls voru 7477 áhorfendur á leiknum. „Jennifer, ég vill óska þér til hamingju. Eftir að við mættumst á Opna bandaríska meistaramótinu sagði ég öllum að þú myndir ná langt og ég hafði rétt fyrir mér. Að sjá þig vaxa undanfarna mánuði hefur verið frábært. Ég veit að fjölskyldan þín er mjög stolt af þér og ég veit að við eigum eftir að mætast aftur.“ "I told everyone that you were going to be a problem and I was right."An Osaka-style compliment, no doubt @jennifurbrady95 @naomiosaka | #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/UMnukGGMlD— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 „Ég vil svo þakka liðinu mínu, þessi er fyrir ykkur. Að lokum vil ég þakka ykkur, takk fyrir að koma og horfa. Að fá þessa orku skiptir miklu máli. Takk kærlega fyrir að opna hjörtu ykkar og bjóða okkur velkomin. Það eru forréttindi að fá að keppa um risatitil núna og ég vil þakka ykkur fyrir þetta tækifæri,“ sagði Naomi Osaka, sigurvegari Opna ástralska meistaramótsins í tennis, að lokum. Tennis Ástralía Japan Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira
Osaka lagði grunninn að sigri á mótinu með því að leggja tennisdrottninguna sjálfa Serenu Williams í undanúrslitum. Sigur Osaka var einkar öruggur en hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-3. .When @naomiosaka became our 2021 Women's Singles champion #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/Id3ZZhaJHh— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 Osaka var auðmjúk er hún talaði við áhorfendur – já það voru áhorfendur leyfðir á úrslitaleiknum sjálfum – að leik loknum. Alls voru 7477 áhorfendur á leiknum. „Jennifer, ég vill óska þér til hamingju. Eftir að við mættumst á Opna bandaríska meistaramótinu sagði ég öllum að þú myndir ná langt og ég hafði rétt fyrir mér. Að sjá þig vaxa undanfarna mánuði hefur verið frábært. Ég veit að fjölskyldan þín er mjög stolt af þér og ég veit að við eigum eftir að mætast aftur.“ "I told everyone that you were going to be a problem and I was right."An Osaka-style compliment, no doubt @jennifurbrady95 @naomiosaka | #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/UMnukGGMlD— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 „Ég vil svo þakka liðinu mínu, þessi er fyrir ykkur. Að lokum vil ég þakka ykkur, takk fyrir að koma og horfa. Að fá þessa orku skiptir miklu máli. Takk kærlega fyrir að opna hjörtu ykkar og bjóða okkur velkomin. Það eru forréttindi að fá að keppa um risatitil núna og ég vil þakka ykkur fyrir þetta tækifæri,“ sagði Naomi Osaka, sigurvegari Opna ástralska meistaramótsins í tennis, að lokum.
Tennis Ástralía Japan Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira