Halldór: Fjarvera mín í undirbúningi leiksins kostar okkur leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 17. febrúar 2021 22:26 Halldór Karl Þórson ræðir við leikmenn Fjölnis. Facebook/@fjolnirkarfa Valur fór illa með Fjölni sem var búið að vinna þrjá leiki í röð til þessa, Valur gerði út um leikinn í seinni hálfleik og var lengi orðið ljóst að sigurinn væri Vals manna þegar tók að líða á leikinn. „Valur lagði töluvert meira á sig í leiknum til þess að vinna hann og komum við ekki alveg eins ákveðnar inn í leikinn og ég vonaðist eftir,” sagði Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, svekktur í leikslok. Þetta var fyrsti leikurinn í Dominos deildinni þar sem það var gerð landsleikja hlé sem Halldór Karl tók þátt í og fannst það hafa áhrif á spilamennsku liðsins. „Ég verð að taka þetta tap á mig, ég hef verið fjarverandi liðinu vegna anna með íslenska landsliðinu, ég þurfti einnig að bregða mér frá á Hornafjörð í undirbúningnum þá verður þessi leikur alfarið að skrifast á mig sem endaði síðan á að ég fæ tæknivillu í kvöld sem var ekki okkur í hag.” Fjölnir var inn í leiknum til að byrja með og einkenndist fyrri hálfleikur á því að Valur virtist alltaf ætla að fara langt fram úr Fjölni en þá náðu þær að minnka forskotið með góðum körfum þar til í seinni hálfleik þar sem allt gekk upp hjá Val. Halldór var svekktur með að liðið tapaði nánast öllum þáttum tölfræðinnar og var mikið um töpuðum boltum sem Valur gerði vel í að refsa fyrir. Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik í Val og réði Fjölnir illa við leik hennar í kvöld sem gerði liðinu erfitt fyrir. „Hildur er frábær leikmaður, ég sá hana spila við besta framherja í Evrópu og skora 20 stig á hana. Hildur er ein af bestu leikmönnum Íslands og getur hún kallað fram svona frammistöður þegar hún tekur sig til og ákveður það.” sagði Halldór og bætti við að Fjölnir ætli sér að mæta Val aftur í úrslitakeppninni. Dominos-deild kvenna Fjölnir Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira
„Valur lagði töluvert meira á sig í leiknum til þess að vinna hann og komum við ekki alveg eins ákveðnar inn í leikinn og ég vonaðist eftir,” sagði Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, svekktur í leikslok. Þetta var fyrsti leikurinn í Dominos deildinni þar sem það var gerð landsleikja hlé sem Halldór Karl tók þátt í og fannst það hafa áhrif á spilamennsku liðsins. „Ég verð að taka þetta tap á mig, ég hef verið fjarverandi liðinu vegna anna með íslenska landsliðinu, ég þurfti einnig að bregða mér frá á Hornafjörð í undirbúningnum þá verður þessi leikur alfarið að skrifast á mig sem endaði síðan á að ég fæ tæknivillu í kvöld sem var ekki okkur í hag.” Fjölnir var inn í leiknum til að byrja með og einkenndist fyrri hálfleikur á því að Valur virtist alltaf ætla að fara langt fram úr Fjölni en þá náðu þær að minnka forskotið með góðum körfum þar til í seinni hálfleik þar sem allt gekk upp hjá Val. Halldór var svekktur með að liðið tapaði nánast öllum þáttum tölfræðinnar og var mikið um töpuðum boltum sem Valur gerði vel í að refsa fyrir. Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik í Val og réði Fjölnir illa við leik hennar í kvöld sem gerði liðinu erfitt fyrir. „Hildur er frábær leikmaður, ég sá hana spila við besta framherja í Evrópu og skora 20 stig á hana. Hildur er ein af bestu leikmönnum Íslands og getur hún kallað fram svona frammistöður þegar hún tekur sig til og ákveður það.” sagði Halldór og bætti við að Fjölnir ætli sér að mæta Val aftur í úrslitakeppninni.
Dominos-deild kvenna Fjölnir Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47