Hafa mesta trú á hinn íslenski BKG vinni heimsleikana í fjarveru Mat Fraser Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2021 09:00 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sæti á heimsleikunum í fyrra en var mjög nálægt því að komast í fimm manna ofurúrslitin um heimsmeistaratitilinn. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er sigurstranglegastur á næstu heimsleikum í CrossFit samkvæmt netkönnun Heaton Minded vefsíðunnar. Það er pláss á toppi CrossFit fjallsins eftir að fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að keppa. Þetta ættu að vera mjög góðar fréttir fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson ef marka má skoðanir fólks í CrossFit heiminum. Björgvin Karl hefur komist tvisvar sinnum á verðlaunapallinn á heimsleikunum en var ekki meðal þeirra fimm sem komust alla leið í ofurúrslitin í fyrra. Björgvin Karl varð í þriðja sæti bæði 2015 og 2019. Á árunum á milli endaði hann tvisvar í fimmta sæti og einu sinni í áttunda sæti. Heaton Minded setti upp netkönnun um það hver væri líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Sigurvegarinn var enginn annar en Björgvin Karl Guðmundsson eða BKG eins og hann er oft kallaður. View this post on Instagram A post shared by Heatonminded | Crossfit Stats (@heatonminded) Eins og sjá má hér fyrir ofan á niðurstöðum könnunarinnar þá er Björgvin Karl Guðmundsson líklegastur til að vinna heimsleikana í ár. Björgvin Karl fékk 23 prósent atkvæða og var fjórum prósentum á undan Kanadamanninum Patrick Vellner. Björgvin Karl hefur verið meðal átta bestu á heimsleikunum undanfarin sex ár og sá stöðugleiki er örugglega að skila honum mörgum atkvæðum. Patrick Vellner var á verðlaunapallinum þrjú ár í röð frá 2016 til 2018. Hann náði sínum besta árangri 2018 þegar hann endaði í öðru sæti. BKG hefur staðið sig frábærlega í langan tíma en hefur vantað herslumuninn á að fara alla leið. Nú lítur hins vegar út fyrir að fjarvera Fraser gæti opnað fyrir hann leiðina á toppinn. Justin Medeiros fékk síðan fimmtán prósent atkvæða og fjórði var Noah Olsen með þrettán prósent. CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
Það er pláss á toppi CrossFit fjallsins eftir að fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að keppa. Þetta ættu að vera mjög góðar fréttir fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson ef marka má skoðanir fólks í CrossFit heiminum. Björgvin Karl hefur komist tvisvar sinnum á verðlaunapallinn á heimsleikunum en var ekki meðal þeirra fimm sem komust alla leið í ofurúrslitin í fyrra. Björgvin Karl varð í þriðja sæti bæði 2015 og 2019. Á árunum á milli endaði hann tvisvar í fimmta sæti og einu sinni í áttunda sæti. Heaton Minded setti upp netkönnun um það hver væri líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Sigurvegarinn var enginn annar en Björgvin Karl Guðmundsson eða BKG eins og hann er oft kallaður. View this post on Instagram A post shared by Heatonminded | Crossfit Stats (@heatonminded) Eins og sjá má hér fyrir ofan á niðurstöðum könnunarinnar þá er Björgvin Karl Guðmundsson líklegastur til að vinna heimsleikana í ár. Björgvin Karl fékk 23 prósent atkvæða og var fjórum prósentum á undan Kanadamanninum Patrick Vellner. Björgvin Karl hefur verið meðal átta bestu á heimsleikunum undanfarin sex ár og sá stöðugleiki er örugglega að skila honum mörgum atkvæðum. Patrick Vellner var á verðlaunapallinum þrjú ár í röð frá 2016 til 2018. Hann náði sínum besta árangri 2018 þegar hann endaði í öðru sæti. BKG hefur staðið sig frábærlega í langan tíma en hefur vantað herslumuninn á að fara alla leið. Nú lítur hins vegar út fyrir að fjarvera Fraser gæti opnað fyrir hann leiðina á toppinn. Justin Medeiros fékk síðan fimmtán prósent atkvæða og fjórði var Noah Olsen með þrettán prósent.
CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira