Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 21:04 Valur - Keflavík, Domino's kvenna. Veturinn 2019-2020. Körfubolti. Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75. Breiðablik byrjaði af miklum krafti og var 21-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann en Keflavík náði aðeins að koma sér inn í leikinn í öðrum leikhlutanum. Staðan í hálfleik 40-36. Áfram var jafnræði með liðunum í þriðja leikhlutanum en í fjórða leikhlutanum tóku þær keflvísku völdin og unnu að lokum leikinn með tíu stigum. Keflavík er með fjögur stig eftir tvo leiki, en liðið á inni leiki vegna frestaða leikja, en Breiðablik er án stiga eftir fjórar umferðir. Daniela Wallen Morillo var sigahæst hjá Keflavík með nítján stig. Hún tók einnig ellefu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skoraði átta stig og tók níu fráköst. Í liði Blika Þórdís Jóna Kristjánsdóttir var stigahæst hjá Breiðabliki með tuttugu stig og tók hún einnig sex fráköst. Jessica Kay Loera var með níu stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Alla tölfræðina úr leiknum má sjá hér. Snæfell vann svo sigur á KR, 87-75, í leik liðanna sem voru án stiga fyrir leik kvöldsins. Snæfell því komið á blað en KR er enn án stiga eins og Breiðablik. Staðan var jöfn 17-17 eftir fyrsta leikhlutann en Snæfell vann annan leikhlutann 33-17 og kom sér í góða stöðu fyrir hlé. KR minnkaði þó aðeins muninn í þriðja leikhlutanum en heimastúlkur héldu forystunni og unnu tólf stiga sigur. Haiden Denise Palmer skoraði 25 stig fyrir Snæfell. Hún tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Anna Soffía Lárusdóttir gerði nítján stig og tók fjögur fráköst. Annika Holopainen var stigahæst hjá KR með 29 stig og tók hún fimm fráköst. Eygló Kristín Óskarsdóttir gerði ellefu stig og tók ellefu fráköst. Alla tölfræðina úr leiknum má sjá hér. Dominos-deild kvenna KR Snæfell Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Breiðablik byrjaði af miklum krafti og var 21-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann en Keflavík náði aðeins að koma sér inn í leikinn í öðrum leikhlutanum. Staðan í hálfleik 40-36. Áfram var jafnræði með liðunum í þriðja leikhlutanum en í fjórða leikhlutanum tóku þær keflvísku völdin og unnu að lokum leikinn með tíu stigum. Keflavík er með fjögur stig eftir tvo leiki, en liðið á inni leiki vegna frestaða leikja, en Breiðablik er án stiga eftir fjórar umferðir. Daniela Wallen Morillo var sigahæst hjá Keflavík með nítján stig. Hún tók einnig ellefu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skoraði átta stig og tók níu fráköst. Í liði Blika Þórdís Jóna Kristjánsdóttir var stigahæst hjá Breiðabliki með tuttugu stig og tók hún einnig sex fráköst. Jessica Kay Loera var með níu stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Alla tölfræðina úr leiknum má sjá hér. Snæfell vann svo sigur á KR, 87-75, í leik liðanna sem voru án stiga fyrir leik kvöldsins. Snæfell því komið á blað en KR er enn án stiga eins og Breiðablik. Staðan var jöfn 17-17 eftir fyrsta leikhlutann en Snæfell vann annan leikhlutann 33-17 og kom sér í góða stöðu fyrir hlé. KR minnkaði þó aðeins muninn í þriðja leikhlutanum en heimastúlkur héldu forystunni og unnu tólf stiga sigur. Haiden Denise Palmer skoraði 25 stig fyrir Snæfell. Hún tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Anna Soffía Lárusdóttir gerði nítján stig og tók fjögur fráköst. Annika Holopainen var stigahæst hjá KR með 29 stig og tók hún fimm fráköst. Eygló Kristín Óskarsdóttir gerði ellefu stig og tók ellefu fráköst. Alla tölfræðina úr leiknum má sjá hér.
Dominos-deild kvenna KR Snæfell Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira