Innlent

Miliband kominn til landsins

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Miliband og Jóhanna í forsætisráðuneytinu.
Miliband og Jóhanna í forsætisráðuneytinu.
David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, er kominn til landsins. Hann ræddi við Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í forsætisráðuneytinu núna klukkan ellefu. Síðar í dag mun hann svo halda fyrirlestur á vegum Háskóla Íslands og Ólafs Ragnars Grímssonar forseta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×