Tugmilljóna tjón í Súðavík - kostar hvern íbúa um 100 þúsund Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. september 2012 14:05 Frá slökkvistarfinu í sumar. mynd/ ómar már jónsson. Kostnaðurinn vegna slökkvistarfs í Laugardal í Ísafjarðardjúpi í sumar, þegar sinueldur brann á fjórtán hektara svæði, nemur um 20 milljónum króna. Ómar Már Jónsson, sveitastjóri, býst við því að Súðavík muni bera kostnaðinn að langstærstu leyti en viðræðum við innanríkisráðuneytið um það er þó ekki lokið. Um 200 manns búa í Súðavík og því nemur kostnaðurinn um 100 þúsund krónum á hvern mann. Talið er að kviknað hafi í útfrá einnota grilli sem einhver kærulaus ferðalangur hafi lagt frá sér. „Þetta er ábyggilega dýrasti hamborgari Íslandssögunnar og því vona ég svo sannarlega að hann hafi verið góður," segir Ómar Már Jónsson sveitarstjóri í Súðavík í samtali við Bæjarins besta á Ísafirði í dag. „Þetta er í ferli hjá ráðuneytinu. Það er ekki komin niðurstaða, en ég geri ráð fyrir að við fáum peninginn ekki til baka," segir Ómar Már í samtali við Vísi. „Þetta eru um 20 milljónir með virðisauka og það geta allir reiknað út hversu stórt hlutfall þetta er af rekstri sveitarfélagsins," bætir hann við. Ómar Már segir að skatttekjur séu um 75 milljónir á ári og því er ljóst að tjónið nemur um fjórðungi af skatttekjunum. Um er að ræða kostnað sem sveitarfélagið verður fyrir með því að kalla til aðstoðarslökkvilið frá Hólmavík, Bolungarvík og Ísafirði, auk kostnaðar sem féll til vegna aðgerða slökkviliðsins í Súðavík. Ómar segir að menn verði að læra af þessum atburði. „Það er alveg ljóst að þetta á að gerast aftur og það er möguleiki á að það verði mun stærri eldar vegna þess að gróðurfar er öðruvísi og það eru að koma hingað miklu fleiri ferðamenn sem eru kannski ómeðvitaðir um þetta," segir Ómar. Þá telur hann að það þurfi að skoða betur hver beri ábyrgð í málum sem þessum og stofnun sjóðs sem ríki og sveitafélög myndu setja upp til að taka á svona málum. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Kostnaðurinn vegna slökkvistarfs í Laugardal í Ísafjarðardjúpi í sumar, þegar sinueldur brann á fjórtán hektara svæði, nemur um 20 milljónum króna. Ómar Már Jónsson, sveitastjóri, býst við því að Súðavík muni bera kostnaðinn að langstærstu leyti en viðræðum við innanríkisráðuneytið um það er þó ekki lokið. Um 200 manns búa í Súðavík og því nemur kostnaðurinn um 100 þúsund krónum á hvern mann. Talið er að kviknað hafi í útfrá einnota grilli sem einhver kærulaus ferðalangur hafi lagt frá sér. „Þetta er ábyggilega dýrasti hamborgari Íslandssögunnar og því vona ég svo sannarlega að hann hafi verið góður," segir Ómar Már Jónsson sveitarstjóri í Súðavík í samtali við Bæjarins besta á Ísafirði í dag. „Þetta er í ferli hjá ráðuneytinu. Það er ekki komin niðurstaða, en ég geri ráð fyrir að við fáum peninginn ekki til baka," segir Ómar Már í samtali við Vísi. „Þetta eru um 20 milljónir með virðisauka og það geta allir reiknað út hversu stórt hlutfall þetta er af rekstri sveitarfélagsins," bætir hann við. Ómar Már segir að skatttekjur séu um 75 milljónir á ári og því er ljóst að tjónið nemur um fjórðungi af skatttekjunum. Um er að ræða kostnað sem sveitarfélagið verður fyrir með því að kalla til aðstoðarslökkvilið frá Hólmavík, Bolungarvík og Ísafirði, auk kostnaðar sem féll til vegna aðgerða slökkviliðsins í Súðavík. Ómar segir að menn verði að læra af þessum atburði. „Það er alveg ljóst að þetta á að gerast aftur og það er möguleiki á að það verði mun stærri eldar vegna þess að gróðurfar er öðruvísi og það eru að koma hingað miklu fleiri ferðamenn sem eru kannski ómeðvitaðir um þetta," segir Ómar. Þá telur hann að það þurfi að skoða betur hver beri ábyrgð í málum sem þessum og stofnun sjóðs sem ríki og sveitafélög myndu setja upp til að taka á svona málum.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent