Guðjón Valur meðal markahæstu manna í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 17:00 Guðjón Valur í þann mund að skora eitt af 2103 mörkum sínum í þýsku úrvalsdeildinni. Alex Grimm/Bongarts/Getty Images Fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, Guðjón Valur Sigurðsson, lagði skóna á hilluna nýverið. Ferill hans var draumi líkastur en Guðjón Valur hefur verið á toppi handboltaheimsins í hartnær tvo áratugi. Lék hann sem atvinnumaður í Danmörku, Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. Þó hann hafi komið víða við á ferli sínum er hann samt sem áður 9. markahæsti leikmaður í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar. Guðjón lék 459 leiki með Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Tusem Essen og skoraði 2103 mörk. Wir verneigen uns vor Gudjon Valur Sigurdsson und seiner außergewöhnlichen Karriere in der #LIQUIMOLYHBL #handball pic.twitter.com/7ww0Lccf8w— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) April 30, 2020 Guðjón varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni 2005 til 2006 þegar hann skoraði 264 mörk fyrir lið Gummerbach. Markahæsti leikmaður deildarinnar er Yoon Kyung-Shin frá Suður-Kóreu en hann skoraði á sínum tíma 2905 mörk í 406 leikjum. Þá var Guðjón iðinn við kolann með íslenska landsliðinu en hann er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1879 mörk í 365 leikjum. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gerði samning við fimmtán ára Guðjón Val að hann mætti æfa með meistaraflokki færi hann eftir fyrirmælum Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. 1. maí 2020 21:00 Guðmundur um Guðjón Val: „Einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ 1. maí 2020 11:45 Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00 Hver standa fremst með Guðjóni? „Hélt að Margrét yrði best í heimi“ Guðjón Valur Sigurðsson leggur handboltaskóna á hilluna sem einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur átt en hvaða annað íþróttafólk á heima á lista yfir það allra besta hér á landi frá upphafi? 30. apríl 2020 08:00 Óli Stef og þýska landsliðið heiðra Guðjón: „Einn af bestu handboltamönnum heimsins“ Ólafur Stefánsson fer afar fögrum orðum um félaga sinn til margra ára úr íslenska landsliðinu, Guðjón Val Sigurðsson, eftir að Guðjón tilkynnti í dag að handboltaskórnir væru komnir í hilluna. Andstæðingar hans í þýska landsliðinu þakka fyrir marga góða leiki. 29. apríl 2020 19:30 Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29. apríl 2020 15:46 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira
Fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, Guðjón Valur Sigurðsson, lagði skóna á hilluna nýverið. Ferill hans var draumi líkastur en Guðjón Valur hefur verið á toppi handboltaheimsins í hartnær tvo áratugi. Lék hann sem atvinnumaður í Danmörku, Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. Þó hann hafi komið víða við á ferli sínum er hann samt sem áður 9. markahæsti leikmaður í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar. Guðjón lék 459 leiki með Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Tusem Essen og skoraði 2103 mörk. Wir verneigen uns vor Gudjon Valur Sigurdsson und seiner außergewöhnlichen Karriere in der #LIQUIMOLYHBL #handball pic.twitter.com/7ww0Lccf8w— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) April 30, 2020 Guðjón varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni 2005 til 2006 þegar hann skoraði 264 mörk fyrir lið Gummerbach. Markahæsti leikmaður deildarinnar er Yoon Kyung-Shin frá Suður-Kóreu en hann skoraði á sínum tíma 2905 mörk í 406 leikjum. Þá var Guðjón iðinn við kolann með íslenska landsliðinu en hann er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1879 mörk í 365 leikjum.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gerði samning við fimmtán ára Guðjón Val að hann mætti æfa með meistaraflokki færi hann eftir fyrirmælum Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. 1. maí 2020 21:00 Guðmundur um Guðjón Val: „Einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ 1. maí 2020 11:45 Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00 Hver standa fremst með Guðjóni? „Hélt að Margrét yrði best í heimi“ Guðjón Valur Sigurðsson leggur handboltaskóna á hilluna sem einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur átt en hvaða annað íþróttafólk á heima á lista yfir það allra besta hér á landi frá upphafi? 30. apríl 2020 08:00 Óli Stef og þýska landsliðið heiðra Guðjón: „Einn af bestu handboltamönnum heimsins“ Ólafur Stefánsson fer afar fögrum orðum um félaga sinn til margra ára úr íslenska landsliðinu, Guðjón Val Sigurðsson, eftir að Guðjón tilkynnti í dag að handboltaskórnir væru komnir í hilluna. Andstæðingar hans í þýska landsliðinu þakka fyrir marga góða leiki. 29. apríl 2020 19:30 Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29. apríl 2020 15:46 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira
Gerði samning við fimmtán ára Guðjón Val að hann mætti æfa með meistaraflokki færi hann eftir fyrirmælum Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. 1. maí 2020 21:00
Guðmundur um Guðjón Val: „Einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ 1. maí 2020 11:45
Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00
Hver standa fremst með Guðjóni? „Hélt að Margrét yrði best í heimi“ Guðjón Valur Sigurðsson leggur handboltaskóna á hilluna sem einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur átt en hvaða annað íþróttafólk á heima á lista yfir það allra besta hér á landi frá upphafi? 30. apríl 2020 08:00
Óli Stef og þýska landsliðið heiðra Guðjón: „Einn af bestu handboltamönnum heimsins“ Ólafur Stefánsson fer afar fögrum orðum um félaga sinn til margra ára úr íslenska landsliðinu, Guðjón Val Sigurðsson, eftir að Guðjón tilkynnti í dag að handboltaskórnir væru komnir í hilluna. Andstæðingar hans í þýska landsliðinu þakka fyrir marga góða leiki. 29. apríl 2020 19:30
Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29. apríl 2020 15:46
Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38