Innlent

Fíkniefni í íbúðarhúsi á Akranesi

Lögreglan á Akranesi lagði í gærkvöldi hald á nokkuð af fíkniefnum við húsleit í íbúðarhúsi í bænum. Tíu grömm af hassi fundust og 13 grömm af amfetamíni. Einn karlmaður var handtekinn vegna málsins og viðurkenndi hann við yfirheyrslur að vera eigandi efnanna og var sleppt að loknum yfirheyrslum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×