Lífið

Fallegt fyrir heimilið!

Marín Manda skrifar
Íslenski hesturinn er í lykilhlutverki á einu settinu.
Íslenski hesturinn er í lykilhlutverki á einu settinu.
Rúmfötin frá danska merkinu By Nord eru úr 100% lífrænni Eco-Tex-bómull með svarthvítu digital-prenti af norrænum dýrum og náttúru. Rúmfötin eru framleidd í Skandinavíu og öll vinna á bak við vörurnar er norræn.

Á koddaverunum er að finna fróðleiksmola um myndefnið, öðrum megin á dönsku og hinum megin á ensku. Verslunin Kauptúnið á Akureyri selur rúmfötin og einnig er hægt er að panta í gegnum Facebook-síðuna Kauptúnið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.