Sport

Cantona ekki hrifinn af Glazer

Franska goðsögnin Eric Cantona er ekki hrifinn af því að bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer sé að reyna að kaupa Manchester United. "Fyrir mér snýst Manchester United um heimspeki og draum. Þetta félag er ekki eitthvað sem á að græða á. Ég kannski barnalegur og mikill draumóramaður en maður eins og hann [Glazer] ætti frekar að kaupa Coca-Cola fyrirtækið heldur en Manchester United. Hann ætti að vera áfram í Ameríku."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×