Erlent

Kóralfiskur í útrýmingarhættu

Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin, World Wide Fund, hafa bætt tveimur dýrum á listann yfir þau tíu dýr sem eru í hvað mestri útrýmingarhættu í heiminum. Annað þessara dýra er kóralfiskur með varir sem þykja lostæti og er hann því orðinn afar eftirsóttur. Hitt dýrið er bleiknefja skjaldbaka sem er eftirsótt sem gæludýr. Meðal annarra dýra á þessum lista eru tígrisdýr, asíufíllinn og hvítir hákarlar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×