Íslensk ungmenni vinna mest á Norðurlöndunum 9. október 2013 19:43 Mörg ungmenni eru í láglaunastörfum. Mynd/GVA 52% íslenskra ungmenna á aldrinum 15-19 ára vinna fyrir sér að því er fram kemur í skýrslu í nýjasta tölublaði Arbetsliv í Norden. Í Danmörku er hlutfallið 44%, 35% í Noregi og 24% í Finnlandi. Aðeins 16% sænskra ungmenna vinna. Skýrslan var tekin var saman að frumkvæði Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnuaðstæður ungs fólks. Í henni kemur fram að mörg ungmenni á Norðurlöndunum eru í láglaunastörfum sem krefjast engrar skilgreindrar kunnáttu eða þekkingar. Þá er vinnutíminn gjarnan óreglulegur. Oft er um að ræða ungt fólk sem vinnur með námi en einnig ungmenni sem hafa hætt skólagöngu snemma. Í skýrslunni kemur einnig fram að ungt fólk er líklegra til að lenda í vinnuslysum en fullorðnir. Sífellt fjölgar í hópi ungs fólks á aldrinum 15 til 19 ára sem vinnur hlutastöf og á það einkum við um stúlkur sem í vaxandi mæli sinna afgreiðslustörfum sem eldri konur unnu áður. Fjölgun hlutastarfa virðast hafa neikvæð áhrif á vinnuumhverfi ungs fólks. Ástæðurnar telja skýrsluhöfundar þær að fólk í hlutastörfum fái minni handleiðslu við upphaf starfs og minni fræðslu varðandi öryggismál, verklag og fleiri þætti sem snúa að öryggi og heilsu. Einnig er bent á að vinnutími fólks í hlutastörfum sé gjarna utan dagvinnutíma og því fáir ef nokkrir starfsmenn með reynslu á staðnum til að veita unga fólkinu stuðning og leiðsögn.Hér má lesa nánar um skýrsluna. Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Sjá meira
52% íslenskra ungmenna á aldrinum 15-19 ára vinna fyrir sér að því er fram kemur í skýrslu í nýjasta tölublaði Arbetsliv í Norden. Í Danmörku er hlutfallið 44%, 35% í Noregi og 24% í Finnlandi. Aðeins 16% sænskra ungmenna vinna. Skýrslan var tekin var saman að frumkvæði Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnuaðstæður ungs fólks. Í henni kemur fram að mörg ungmenni á Norðurlöndunum eru í láglaunastörfum sem krefjast engrar skilgreindrar kunnáttu eða þekkingar. Þá er vinnutíminn gjarnan óreglulegur. Oft er um að ræða ungt fólk sem vinnur með námi en einnig ungmenni sem hafa hætt skólagöngu snemma. Í skýrslunni kemur einnig fram að ungt fólk er líklegra til að lenda í vinnuslysum en fullorðnir. Sífellt fjölgar í hópi ungs fólks á aldrinum 15 til 19 ára sem vinnur hlutastöf og á það einkum við um stúlkur sem í vaxandi mæli sinna afgreiðslustörfum sem eldri konur unnu áður. Fjölgun hlutastarfa virðast hafa neikvæð áhrif á vinnuumhverfi ungs fólks. Ástæðurnar telja skýrsluhöfundar þær að fólk í hlutastörfum fái minni handleiðslu við upphaf starfs og minni fræðslu varðandi öryggismál, verklag og fleiri þætti sem snúa að öryggi og heilsu. Einnig er bent á að vinnutími fólks í hlutastörfum sé gjarna utan dagvinnutíma og því fáir ef nokkrir starfsmenn með reynslu á staðnum til að veita unga fólkinu stuðning og leiðsögn.Hér má lesa nánar um skýrsluna.
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Sjá meira