Erlent

Ehud Olmert stýrir Kamida flokknum

Ehud Olmert, starfandi forsætisráðherra Ísraels, var í dag valinn til að stýra Kamidaflokknum í veikindaforföllum Ariels Sharons forsætisráðherra. Kemur það í hlut Olmerts að leiða flokkinn í kosningabaráttunni sem framundan er en kosningar fara fram í Ísrael þann 28. mars næst komandi. Kamidaflokkurinn, sem Ariel Sharon stofnaði í lok síðasta árs hefur mælst með mikið forskot á aðra flokka í skoðanakönnunum þrátt fyrir veikindi Sharons.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×