Beinið brotnað ef ég hefði haldið áfram | Guðbjörg stefnir hátt í sumar Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2020 07:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló Íslandsmetin í 100 og 200 metra hlaupi í fyrra og vill gera það sama í ár. mynd/frí Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, ætlar ekki að láta ristarmeiðsli stöðva sig í að ná markmiðum sínum á hlaupabrautinni í sumar. Guðbjörg Jóna er nú með myndarlega spelku utan um annan fótinn, eftir að hafa verið á hækjum síðustu tvær vikur, en hún losnar við umbúðirnar eftir mánuð. Meiðsli hennar stafa af beinbjúg í ristinni sem hún varð að bregðast við í kjölfar þess að hún vann til þrennra gullverðlauna á Reykjavíkurleikunum í byrjun þessa mánaðar. „Eftir Reykjavíkurleikana var ég komin með þokkalegan verk í ristina. Þá kíkti ég til sjúkraþjálfara sem sendi mig beint í myndatöku, og þá kom í ljós að ég er með beinbjúg í ristinni. Ég er búin að vera á hækjum í tvær vikur og er núna í svona „walking boot“ í fjórar. Þetta er alls ekki langur tími og ég er bara að hlaupa í sundi og gera þrekæfingar á meðan. Ég kem miklu sterkari tilbaka fyrir vikið held ég. Ég verð bara að passa mig að byrja varlega og síðan má ég hlaupa eitthvað í æfingabúðunum um páskana,“ segir Guðbjörg Jóna sem fer með liði ÍR til Spánar um páskana. Hún missti af Meistaramóti Íslands um síðustu helgi vegna meiðslanna. View this post on Instagram Get ekki beðið eftir því að hætta að hlaupa í sundi og fara á brautina! Næst á dagskrá er að negla á sumartímabilið A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) on Feb 24, 2020 at 1:05pm PST Hún segir meiðslin í raun ekki hafa truflað sig á Reykjavíkurleikunum: „Þetta var bara allt í lagi, ég fann ekkert fyrir þessu nema um kvöldið og daginn eftir. Ég finn alls engan sársauka núna. Ég ákvað að segja stopp og taka ekki neina áhættu. Ef ég hefði haldið áfram þá hefði beinið líklegast brotnað og þá hefði sumarið verið farið,“ segir ÍR-ingurinn og bætir við: „Ég stefni ennþá á að bæta metin mín enn frekar í 100 og 200 metra hlaupi í sumar. Síðan er líka HM U20, þar sem ég er komin inn, og EM fullorðinna sem ég stefni á að ná lágmarki fyrir.“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. 29. júní 2019 16:15 Guðbjörg Jóna jafnaði sitt eigið met og Kristján Viggó bætti 23 ára gamalt met ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði eigin aldursflokkamet í 200 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR í dag þegar hún hljóp á 24,05 sekúndum. Það var ekki eina aldursflokkametið á mótinu. 19. janúar 2020 16:50 Guðbjörg Jóna með þrjú gullverðlaun á Reykjavíkurleikunum Frjálsíþróttakonan efnilega, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, gerði sér lítið fyrir og náði í þrjú gull á Reykjavíkurleikunum í dag. 2. febrúar 2020 18:12 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Guðbjörg og Hilmar frjálsíþróttafólk ársins Kjörið var kunngjört í gærkvöldi. 23. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, ætlar ekki að láta ristarmeiðsli stöðva sig í að ná markmiðum sínum á hlaupabrautinni í sumar. Guðbjörg Jóna er nú með myndarlega spelku utan um annan fótinn, eftir að hafa verið á hækjum síðustu tvær vikur, en hún losnar við umbúðirnar eftir mánuð. Meiðsli hennar stafa af beinbjúg í ristinni sem hún varð að bregðast við í kjölfar þess að hún vann til þrennra gullverðlauna á Reykjavíkurleikunum í byrjun þessa mánaðar. „Eftir Reykjavíkurleikana var ég komin með þokkalegan verk í ristina. Þá kíkti ég til sjúkraþjálfara sem sendi mig beint í myndatöku, og þá kom í ljós að ég er með beinbjúg í ristinni. Ég er búin að vera á hækjum í tvær vikur og er núna í svona „walking boot“ í fjórar. Þetta er alls ekki langur tími og ég er bara að hlaupa í sundi og gera þrekæfingar á meðan. Ég kem miklu sterkari tilbaka fyrir vikið held ég. Ég verð bara að passa mig að byrja varlega og síðan má ég hlaupa eitthvað í æfingabúðunum um páskana,“ segir Guðbjörg Jóna sem fer með liði ÍR til Spánar um páskana. Hún missti af Meistaramóti Íslands um síðustu helgi vegna meiðslanna. View this post on Instagram Get ekki beðið eftir því að hætta að hlaupa í sundi og fara á brautina! Næst á dagskrá er að negla á sumartímabilið A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) on Feb 24, 2020 at 1:05pm PST Hún segir meiðslin í raun ekki hafa truflað sig á Reykjavíkurleikunum: „Þetta var bara allt í lagi, ég fann ekkert fyrir þessu nema um kvöldið og daginn eftir. Ég finn alls engan sársauka núna. Ég ákvað að segja stopp og taka ekki neina áhættu. Ef ég hefði haldið áfram þá hefði beinið líklegast brotnað og þá hefði sumarið verið farið,“ segir ÍR-ingurinn og bætir við: „Ég stefni ennþá á að bæta metin mín enn frekar í 100 og 200 metra hlaupi í sumar. Síðan er líka HM U20, þar sem ég er komin inn, og EM fullorðinna sem ég stefni á að ná lágmarki fyrir.“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. 29. júní 2019 16:15 Guðbjörg Jóna jafnaði sitt eigið met og Kristján Viggó bætti 23 ára gamalt met ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði eigin aldursflokkamet í 200 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR í dag þegar hún hljóp á 24,05 sekúndum. Það var ekki eina aldursflokkametið á mótinu. 19. janúar 2020 16:50 Guðbjörg Jóna með þrjú gullverðlaun á Reykjavíkurleikunum Frjálsíþróttakonan efnilega, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, gerði sér lítið fyrir og náði í þrjú gull á Reykjavíkurleikunum í dag. 2. febrúar 2020 18:12 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Guðbjörg og Hilmar frjálsíþróttafólk ársins Kjörið var kunngjört í gærkvöldi. 23. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. 29. júní 2019 16:15
Guðbjörg Jóna jafnaði sitt eigið met og Kristján Viggó bætti 23 ára gamalt met ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði eigin aldursflokkamet í 200 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR í dag þegar hún hljóp á 24,05 sekúndum. Það var ekki eina aldursflokkametið á mótinu. 19. janúar 2020 16:50
Guðbjörg Jóna með þrjú gullverðlaun á Reykjavíkurleikunum Frjálsíþróttakonan efnilega, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, gerði sér lítið fyrir og náði í þrjú gull á Reykjavíkurleikunum í dag. 2. febrúar 2020 18:12
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15
Guðbjörg og Hilmar frjálsíþróttafólk ársins Kjörið var kunngjört í gærkvöldi. 23. nóvember 2019 21:00