Lífið

Friends bíómynd ekki í bígerð

Vinir.
Vinir.

Í kjölfar velgengni kvikmyndarinnar Sex and the City um heim allan hafa sögusagnir um að kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Friends væri nú þegar á teikniborðinu.

Samkvæmt fjölmiðlum vestra hafa allir sex aðalleikarar Friends þáttanna, þau Jennifer Aniston, David Schwimmer, Matthew Perry, Matt LeBlanc, Courteney Cox og Lisa Kudrow, fallist á að leika í myndinni og tökur hefjast innan 18 mánaða.

Talsmaður Warner Bros kvikmyndaversins segir hinsvegar ekkert til í fréttunum og umboðsmaður Courteney Cox segist heldur ekki kannast við þær.

 






















Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.