Davíð erfir ekki fávitaháttinn við Pál Jakob Bjarnar skrifar 17. febrúar 2015 09:15 Félagarnir Páll og Davíð eru á því að Sigrún Magnúsdóttir hafi á réttu að standa í þýðingarmálinu mikla. Vísir greindi frá sérkennilegu máli í gær, sem snýr að ásökunum Páls Vilhjálmssonar bloggara á hendur Morgunblaðinu, en hann kallaði blaðamann á mbl fávita. Þetta var vegna þess að á vefnum var greint frá því að ódæðismaðurinn sem felldur var í Kaupmannahöfn væri Dani. Páll sagði það ekki standast því nafn árásarmannsins er Omar Abdel Hamid El-Hussein. Páll baðst svo afsökunar á þessum orðum. Páll hefur nú árum saman reynst einn helsti og mikilvægasti álitsgjafi Morgunblaðsins og er reglulega vitnað í hann í föstum dálkum blaðsins. Leitt var að því líkum að Davíð Oddsson myndi ekki styðjast við skrif Páls í bráð, í hegningarskyni fyrir dónaskapinn, en svo virðist sem Davíð hafi ekki látið sig svigurmæli Páls í garð blaðamanns síns sig nokkru skipta, því blogg Páls er uppistaða í dálknum Staksteinum. Páll gerir sér mat úr máli sem hefur verið í fréttum að undanförnu, þar sem Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra fór fram með umdeild ummæli þess efnis að það mætti hagræða ýmsu við þýðingar á reglugerðum frá ESB. Skemmst er frá því að segja að Páll, og Davíð, telja það enga frágangssök nema síður sé. Davíð vitnar í Pál sem segir: „RÚV kallaði upp á dekk í hádeginu yfirlýstan ESB-sinna, Gauta Kristmannsson prófessor, til að atast í Sigrúnu Magnúsdóttur. Í kjölfarið, eins og eftir pöntun, kemur ályktun frá félögum Gauta. Skemmst er frá því að segja að Sigrún hefur rétt fyrir sér í málinu en prófessorinn og félagarnir rangt.“ Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Vísir greindi frá sérkennilegu máli í gær, sem snýr að ásökunum Páls Vilhjálmssonar bloggara á hendur Morgunblaðinu, en hann kallaði blaðamann á mbl fávita. Þetta var vegna þess að á vefnum var greint frá því að ódæðismaðurinn sem felldur var í Kaupmannahöfn væri Dani. Páll sagði það ekki standast því nafn árásarmannsins er Omar Abdel Hamid El-Hussein. Páll baðst svo afsökunar á þessum orðum. Páll hefur nú árum saman reynst einn helsti og mikilvægasti álitsgjafi Morgunblaðsins og er reglulega vitnað í hann í föstum dálkum blaðsins. Leitt var að því líkum að Davíð Oddsson myndi ekki styðjast við skrif Páls í bráð, í hegningarskyni fyrir dónaskapinn, en svo virðist sem Davíð hafi ekki látið sig svigurmæli Páls í garð blaðamanns síns sig nokkru skipta, því blogg Páls er uppistaða í dálknum Staksteinum. Páll gerir sér mat úr máli sem hefur verið í fréttum að undanförnu, þar sem Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra fór fram með umdeild ummæli þess efnis að það mætti hagræða ýmsu við þýðingar á reglugerðum frá ESB. Skemmst er frá því að segja að Páll, og Davíð, telja það enga frágangssök nema síður sé. Davíð vitnar í Pál sem segir: „RÚV kallaði upp á dekk í hádeginu yfirlýstan ESB-sinna, Gauta Kristmannsson prófessor, til að atast í Sigrúnu Magnúsdóttur. Í kjölfarið, eins og eftir pöntun, kemur ályktun frá félögum Gauta. Skemmst er frá því að segja að Sigrún hefur rétt fyrir sér í málinu en prófessorinn og félagarnir rangt.“
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira