Sport

United á eftir Casillas

Markavarðaleit knattspyrnustjórans Alex Ferguson og félaga í Manchester United heldur áfram en Iker Casillas, markvörður spænska liðins Real Madrid, staðfesti á dögunum að forráðamenn United hefðu sett sig í samband við umboðsmann sinn. Samningur Casillas við Real rennur út sumarið 2006 en hann þykir fádæma góður markvörður og því líklegt að United verði ekki eina liðið sem mun bítast um hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×