Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2020 11:20 Sýnt verður frá pílumótinu næstu tvo daga á Stöð 2 Sport. mynd/stöð 2 sport Átta af fremstu pílukösturum Íslands eigast við á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í dag og á morgun. Þetta er fyrsta íþróttamótið á landinu eftir að samkomubannið var sett á vegna kórónuveirufaraldursins. Klukkan 21:00 í kvöld hefst útsending frá átta manna úrslitum á Stöð 2 Sport. Klukkan 21:00 á laugardaginn er svo komið að undanúrslitunum og loks úrslitaviðureigninni. Átta manna úrslitin: Björn Steinar Brynjólfsson - Pétur Rúðrik GuðmundssonAlexander Þorvaldsson - Matthías Örn FriðrikssonVitor Charrua - Ingibjörg MagnúsdóttirHallgrímur Egilsson - Axel Máni Pétursson „Þetta hefur verið smá tíma í vinnslu. Ég er í stjórn íslenska pílukastssambandsins og okkar markmið er að stækka íslenskt pílukast og koma því í sjónvarpið. Við ákváðum að vera með boðsmót þar sem átta af bestu pílukösturum Íslands tækju þátt,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á mótinu og Íslandsmeistari í pílukasti, í samtali við Vísi í dag. „Við spilum þennan hefðbundna 501 leik, þar þú byrjar með 501 stig og reynir að koma þér niður á núll á undan mótherjanum. Þú verður að koma þér niður á núllið með því að hitta ysta hringinn á spjaldinu sem er tvöfald tala,“ sagði Matthías um fyrirkomulag mótsins. Í átta manna og undanúrslitunum þurfa keppendur að vinna fimm leggi til að komast áfram. Í úrslitaleiknum þarf svo að vinna sex leiki. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin sjálf, sér um að lýsa mótinu. Páll, sem er landsfrægur sem vallarþulur á A-landsleikjum Íslands í fótbolta, hefur lýst HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Pílukast Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Átta af fremstu pílukösturum Íslands eigast við á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í dag og á morgun. Þetta er fyrsta íþróttamótið á landinu eftir að samkomubannið var sett á vegna kórónuveirufaraldursins. Klukkan 21:00 í kvöld hefst útsending frá átta manna úrslitum á Stöð 2 Sport. Klukkan 21:00 á laugardaginn er svo komið að undanúrslitunum og loks úrslitaviðureigninni. Átta manna úrslitin: Björn Steinar Brynjólfsson - Pétur Rúðrik GuðmundssonAlexander Þorvaldsson - Matthías Örn FriðrikssonVitor Charrua - Ingibjörg MagnúsdóttirHallgrímur Egilsson - Axel Máni Pétursson „Þetta hefur verið smá tíma í vinnslu. Ég er í stjórn íslenska pílukastssambandsins og okkar markmið er að stækka íslenskt pílukast og koma því í sjónvarpið. Við ákváðum að vera með boðsmót þar sem átta af bestu pílukösturum Íslands tækju þátt,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á mótinu og Íslandsmeistari í pílukasti, í samtali við Vísi í dag. „Við spilum þennan hefðbundna 501 leik, þar þú byrjar með 501 stig og reynir að koma þér niður á núll á undan mótherjanum. Þú verður að koma þér niður á núllið með því að hitta ysta hringinn á spjaldinu sem er tvöfald tala,“ sagði Matthías um fyrirkomulag mótsins. Í átta manna og undanúrslitunum þurfa keppendur að vinna fimm leggi til að komast áfram. Í úrslitaleiknum þarf svo að vinna sex leiki. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin sjálf, sér um að lýsa mótinu. Páll, sem er landsfrægur sem vallarþulur á A-landsleikjum Íslands í fótbolta, hefur lýst HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár.
Pílukast Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira