„Erfiðasta ákvörðun sem stjórn í sérsambandi hefur þurft að taka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 20:00 Birna segir ákvörðun KKÍ eina þá erfiðustu sem stjórn í sérsambandi hér á landi hefur þurft að taka. Sportið í dag/Skjáskot Í þættinum af Sportið í dag, sem sýndur var í gær, ræddi Kjartan Atli Kjartansson við Birnu Lárusdóttur, stjórnarmeðlimur körfuknattleiksdeild Vestra frá Ísafirði um ákvörðun Körfuknattleikssambands Íslands um að blása tímabilið hér heima af. Birna er einnig í stjórn KKÍ svo hún situr beggja vegna borðsins. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Hefði Vestri farið í úrslitakeppni um sæti í Domino´s deild karla og hefur sú keppni verið óútreiknanleg undanfarin ár. „Þetta er held ég erfiðasta ákvörðun sem stjórn í sérsambandi hefur þurft að taka,“ sagði Birna um ákvörðun KKÍ að aflýsa tímabilinu og úrslitakeppnum. „Held að sama hvað leið hefði verið farin þá hefði einhver setið eftir með sárt ennið. Við, hér Vestra megin, skiljum þessa ákvörðun,“ sagði Birna einnig. Spjall hennar og Kjartans má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Birna Lárusdóttir frá Vestra um ákvörðun KKÍ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Súrt tap gerði Valdísi Þóru staðráðna í að verða enn betri Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir mætti í Sportið í dag, í gær. Þar sagði hún meðal annars frá því að hún hafi valið golf fram yfir fótbolta og hvernig það kom til. 23. apríl 2020 13:00 Einn hressasti Twitter-notandi landsins skoðaði gamlar færslur Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur er ekki bara góð í golfi heldur virðist hún einnig vera afskaplega hreinskilin. Það má meðal annars sjá á Twitter síðu hennar. 22. apríl 2020 23:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00 Staðnaði í Bandaríkjunum því þjálfarinn var meiri umboðsmaður en þjálfari Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir segir að hún dýrki Bandaríkin en segir tíma sinn í háskólagolfinu þar ekki hafa verið besta tíma ferilsins þar sem þjálfari skólans var meiri umboðsmaður en þjálfari. 22. apríl 2020 20:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Í þættinum af Sportið í dag, sem sýndur var í gær, ræddi Kjartan Atli Kjartansson við Birnu Lárusdóttur, stjórnarmeðlimur körfuknattleiksdeild Vestra frá Ísafirði um ákvörðun Körfuknattleikssambands Íslands um að blása tímabilið hér heima af. Birna er einnig í stjórn KKÍ svo hún situr beggja vegna borðsins. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Hefði Vestri farið í úrslitakeppni um sæti í Domino´s deild karla og hefur sú keppni verið óútreiknanleg undanfarin ár. „Þetta er held ég erfiðasta ákvörðun sem stjórn í sérsambandi hefur þurft að taka,“ sagði Birna um ákvörðun KKÍ að aflýsa tímabilinu og úrslitakeppnum. „Held að sama hvað leið hefði verið farin þá hefði einhver setið eftir með sárt ennið. Við, hér Vestra megin, skiljum þessa ákvörðun,“ sagði Birna einnig. Spjall hennar og Kjartans má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Birna Lárusdóttir frá Vestra um ákvörðun KKÍ
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Súrt tap gerði Valdísi Þóru staðráðna í að verða enn betri Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir mætti í Sportið í dag, í gær. Þar sagði hún meðal annars frá því að hún hafi valið golf fram yfir fótbolta og hvernig það kom til. 23. apríl 2020 13:00 Einn hressasti Twitter-notandi landsins skoðaði gamlar færslur Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur er ekki bara góð í golfi heldur virðist hún einnig vera afskaplega hreinskilin. Það má meðal annars sjá á Twitter síðu hennar. 22. apríl 2020 23:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00 Staðnaði í Bandaríkjunum því þjálfarinn var meiri umboðsmaður en þjálfari Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir segir að hún dýrki Bandaríkin en segir tíma sinn í háskólagolfinu þar ekki hafa verið besta tíma ferilsins þar sem þjálfari skólans var meiri umboðsmaður en þjálfari. 22. apríl 2020 20:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Súrt tap gerði Valdísi Þóru staðráðna í að verða enn betri Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir mætti í Sportið í dag, í gær. Þar sagði hún meðal annars frá því að hún hafi valið golf fram yfir fótbolta og hvernig það kom til. 23. apríl 2020 13:00
Einn hressasti Twitter-notandi landsins skoðaði gamlar færslur Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur er ekki bara góð í golfi heldur virðist hún einnig vera afskaplega hreinskilin. Það má meðal annars sjá á Twitter síðu hennar. 22. apríl 2020 23:00
Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00
Staðnaði í Bandaríkjunum því þjálfarinn var meiri umboðsmaður en þjálfari Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir segir að hún dýrki Bandaríkin en segir tíma sinn í háskólagolfinu þar ekki hafa verið besta tíma ferilsins þar sem þjálfari skólans var meiri umboðsmaður en þjálfari. 22. apríl 2020 20:00