Stúlka kærir sýningu Brokeback Mountain Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 15. maí 2007 22:44 Jake Gyllenhaal og Heath Ledger léku aðalhlutverk í myndinni. Tólf ára gömul stúlka og fjölskylda hennar hafa farið í skaðabótamál við skólayfirvöld í Chicago vegna sýningar í bekk stúlkunnar á hinsegin kúrekamyndinni Brokeback Mountain. Jessica Turner sagðist hafa þjáðst andlega eftir að horfa á myndina. Kennarinn sagði nemendunum að það sem gerðist innan veggja bekksins, ætti að haldast þar, segir í Chicago Tribune. Fjölskyldan fer fram á tæpar tvær milljónir í skaðabætur. Málið er höfðað gegn menntamálanefnd Chicago borgar. Kennarinn sýndi myndina í Ashburn Community Elementary skólanum fyrir ári síðan. Myndin fjallar um tvo kúreka sem verða ástfangnir. Í henni er sýnt frá ástaratriðum milli mannanna tveggja og milli mannanna og eiginkvenna þeirra. Kenneth Richardson afi stúlkunnar sagði að það væri mjög mikilvægt fyrir hann að barnabörn hans væru ekki kynnt fyrir svona atriðum. Hann sagði að stúlkan hefði fengið áfall eftir að horfa á myndina. Hún héldi því fram að hún hefði verið þvinguð til að horfa á hana. Menning Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Sjá meira
Tólf ára gömul stúlka og fjölskylda hennar hafa farið í skaðabótamál við skólayfirvöld í Chicago vegna sýningar í bekk stúlkunnar á hinsegin kúrekamyndinni Brokeback Mountain. Jessica Turner sagðist hafa þjáðst andlega eftir að horfa á myndina. Kennarinn sagði nemendunum að það sem gerðist innan veggja bekksins, ætti að haldast þar, segir í Chicago Tribune. Fjölskyldan fer fram á tæpar tvær milljónir í skaðabætur. Málið er höfðað gegn menntamálanefnd Chicago borgar. Kennarinn sýndi myndina í Ashburn Community Elementary skólanum fyrir ári síðan. Myndin fjallar um tvo kúreka sem verða ástfangnir. Í henni er sýnt frá ástaratriðum milli mannanna tveggja og milli mannanna og eiginkvenna þeirra. Kenneth Richardson afi stúlkunnar sagði að það væri mjög mikilvægt fyrir hann að barnabörn hans væru ekki kynnt fyrir svona atriðum. Hann sagði að stúlkan hefði fengið áfall eftir að horfa á myndina. Hún héldi því fram að hún hefði verið þvinguð til að horfa á hana.
Menning Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Sjá meira