Fótbolti

Xavier til LA Galaxy

NordicPhotos/GettyImages
Portúgalski varnarmaðurinn Abel Xavier hefur gengið frá 18 mánaða samningi við bandaríska knattspyrnufélagið LA Galaxy. Xavier var með lausa samninga hjá Middlesbrough á Englandi en verður nú félagi David Beckham í Los Angeles. Xavier er 34 ára gamall og lauk fyrir stuttu árslöngu keppnisbanni vegna steranotkunar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×