Fótbolti

Mörk KR-inga í Belfast

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Óskar Örn Hauksson á ferðinni í fyrri leiknum.
Óskar Örn Hauksson á ferðinni í fyrri leiknum. Mynd/Daníel
KR-ingar unnu 3-0 sigur á Glentoran í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópudeildar á fimmtudag.

Á heimasíðu BBC má sjá mörk KR-inga í leiknum auk viðtals við Eddie Patterson þjálfara Glentoran. Sagði Patterson að KR-ingar hefðu verið í betra formi enda væru íslensku liðin á miðju tímabili en Írar í undirbúningi fyrir sína leiktíð.

Mörkin má sjá í spilaranum í þessari frétt hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×