Segja hvalaskoðun hafa minni áhrif á fæðuöflun hrefna en náttúrulegar sveiflur Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2015 11:03 Frederik Christiansen sjávarlíffræðingur hefur birt niðurstöður 3 ára rannsókna sinna á áhrifum hvalaskoðunar á fæðuöflun hrefna í Faxaflóa. Vísir/María Björk Frederik Christiansen sjávarlíffræðingur hefur birt niðurstöður 3 ára rannsókna sinna á áhrifum hvalaskoðunar á fæðuöflun hrefna í Faxaflóa. Gögnum var safnað með ferðum á hvalaskoðunarbátum á tímabilinu 2008 til 2011. Í tilkynningu frá Hvalaskoðanasamtökum Íslands segir að helstu niðurstöðnar séu þær að hvalaskoðun hafi minni áhrif á fæðuöflun hrefna en náttúrulegar sveiflur, og engin áhrif til lengri tíma. „Hver hrefna sem finnst í Faxaflóa í hvalaskoðun er sögð að meðaltali viðfangsefni hvers hvalaskoðunarbáts 10 sinnum ári og að hvalaskoðunin hafi engin áhrif á lífslíkur dýranna. Þar af leiðir skapar núverandi hvalaskoðun ekki ógn gagnvart þeim hrefnum sem verið er að skoða, samkvæmt niðurstöðum Frederiks,“ segir í tilkynningunni. Hvalaskoðun er vaxandi afþreying hér á landi og „ eru fyrirtækin í greininni meðvituð um mikilvægi ábyrgrar hvalaskoðunar.“ Dagana 19. og 20. febrúar halda Hvalaskoðunarsamtök Íslands (IceWhale), í samstarfi við bandaríska sendiráðið á Íslandi, málþing og vinnufund um leiðbeinandi reglur varðandi ábyrga hvalaskoðun, leiðsögn um borð og markaðsáherslur í Víkinni - Sjóminjasafni Reykjavíkur. Meðal fyrirlesara verða Dr. Carol Carlson sérfræðingur hjá Provincetown Center for Coastal Studies, forstöðumaður rannsókna- og fræðsludeildar Dolphin Fleet og ráðgjafi hjá Alþjóðahvalveiðiráðinu. „Stefnt er að viðburðinum ljúki með táknrænni samþykkt nýrra leiðbeinandi reglna um ábyrga hvalaskoðun.“ Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira
Frederik Christiansen sjávarlíffræðingur hefur birt niðurstöður 3 ára rannsókna sinna á áhrifum hvalaskoðunar á fæðuöflun hrefna í Faxaflóa. Gögnum var safnað með ferðum á hvalaskoðunarbátum á tímabilinu 2008 til 2011. Í tilkynningu frá Hvalaskoðanasamtökum Íslands segir að helstu niðurstöðnar séu þær að hvalaskoðun hafi minni áhrif á fæðuöflun hrefna en náttúrulegar sveiflur, og engin áhrif til lengri tíma. „Hver hrefna sem finnst í Faxaflóa í hvalaskoðun er sögð að meðaltali viðfangsefni hvers hvalaskoðunarbáts 10 sinnum ári og að hvalaskoðunin hafi engin áhrif á lífslíkur dýranna. Þar af leiðir skapar núverandi hvalaskoðun ekki ógn gagnvart þeim hrefnum sem verið er að skoða, samkvæmt niðurstöðum Frederiks,“ segir í tilkynningunni. Hvalaskoðun er vaxandi afþreying hér á landi og „ eru fyrirtækin í greininni meðvituð um mikilvægi ábyrgrar hvalaskoðunar.“ Dagana 19. og 20. febrúar halda Hvalaskoðunarsamtök Íslands (IceWhale), í samstarfi við bandaríska sendiráðið á Íslandi, málþing og vinnufund um leiðbeinandi reglur varðandi ábyrga hvalaskoðun, leiðsögn um borð og markaðsáherslur í Víkinni - Sjóminjasafni Reykjavíkur. Meðal fyrirlesara verða Dr. Carol Carlson sérfræðingur hjá Provincetown Center for Coastal Studies, forstöðumaður rannsókna- og fræðsludeildar Dolphin Fleet og ráðgjafi hjá Alþjóðahvalveiðiráðinu. „Stefnt er að viðburðinum ljúki með táknrænni samþykkt nýrra leiðbeinandi reglna um ábyrga hvalaskoðun.“
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira