Lífið

Snoop Dogg leitar að lærlingi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Á vefsíðunni Prizeo er hægt að vinna dag með hip hop-goðsögninni Snoop Dogg. Einn heppinn einstaklingur getur unnið ferð til Los Angeles og orðið lærlingur rapparans í einn dag.

Það eina sem áhugasamir þurfa að gera er að styðja samtök rapparans, Snoop Youth Football League sem gefa börnum kost á að læra samvinnu og aga í gegnum fótbolta.

Fyrir neðan eru skilaboð frá meistaranum sjálfum með öllum upplýsingum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.