Lífið

Festust á flugvelli og glöddu gesti með söng

Hljómsveitin Face Vocal Band þurfti að dúsa á flugvellinum Dallas-Fort Worth eftir að flugvél þeirra fór ekki á loft vegna snjóstorms. Tónlistarmennirnir létu það ekki á sig fá og tóku nokkur jólalög fyrir flugvallargesti.

Söngvarinn Cody Qualls ávarpaði gesti og sagði þeim frá því að hans biði barnshafandi kona heima fyrir en hann komst sem betur fer heim áður en hún átti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.