„Þetta er guðsgjöf“ Egill Fannar Halldórsson skrifar 10. desember 2013 14:15 Örvar Þór Guðmundsson. „Ég var að gæla við 300.000 krónur þegar ég lagði af stað með þetta,“ segir Örvar og hlær en söfnun hans fyrir langveik börn sem Vísir greindi frá í gær lauk núna í hádeginu og söfnuðust alls 1.409.000 krónur. Hann hafði í bjartsýni vonast til að safna fyrir tveimur fjölskyldum en ætlar nú að skipta söfnunarféinu óskertu milli 8 fjölskyldna. Söfnunin fór eingöngu fram á fésbókarsíðu Örvars og gekk út á peningagjöf einstaklinga. „Þetta er ótrúlegur árangur og munu fjölskyldur langveikra barna njóta góðs af gjafmildi ykkar,“ segir Örvar í þakkarræðu á fésbókarsíðu sinni. Örvar fékk aðstoð frá Umhyggju til þess að velja fjölskyldur sem voru í virkilegum vanda „Það eru rosalega erfiðar aðstæður hjá þessu fólki þar sem börnin eru mjög veik og foreldar geta ekki unnið. Eftir hrun hefur því fjölgað mikið að fólk með langveik börn hringi inn í leit að hjálp. Það er dásamlegt fyrir þetta fólk að vita að það getur keypt í jólamatinn og kannski jólagjafir líka,“ segir Ragna K. Marínósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju. „Þetta er guðsgjöf,“ er haft eftir fjölskylduföður einnar fjölskyldunnar. Ragna segir það vera dásamlegt að fólk sé á eigin forsendum að hjálpa þeim sem minna mega sín en alls lögðu 229 einstaklingar söfnuninni lið. Engin ákvörðun hefur verkið tekin um hvort Örvar safni aftur fyrir fjölskyldur langveikra barna á næsta ári en hann gefur í skyn að söfnunin sé hefð sem er komin til að vera. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
„Ég var að gæla við 300.000 krónur þegar ég lagði af stað með þetta,“ segir Örvar og hlær en söfnun hans fyrir langveik börn sem Vísir greindi frá í gær lauk núna í hádeginu og söfnuðust alls 1.409.000 krónur. Hann hafði í bjartsýni vonast til að safna fyrir tveimur fjölskyldum en ætlar nú að skipta söfnunarféinu óskertu milli 8 fjölskyldna. Söfnunin fór eingöngu fram á fésbókarsíðu Örvars og gekk út á peningagjöf einstaklinga. „Þetta er ótrúlegur árangur og munu fjölskyldur langveikra barna njóta góðs af gjafmildi ykkar,“ segir Örvar í þakkarræðu á fésbókarsíðu sinni. Örvar fékk aðstoð frá Umhyggju til þess að velja fjölskyldur sem voru í virkilegum vanda „Það eru rosalega erfiðar aðstæður hjá þessu fólki þar sem börnin eru mjög veik og foreldar geta ekki unnið. Eftir hrun hefur því fjölgað mikið að fólk með langveik börn hringi inn í leit að hjálp. Það er dásamlegt fyrir þetta fólk að vita að það getur keypt í jólamatinn og kannski jólagjafir líka,“ segir Ragna K. Marínósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju. „Þetta er guðsgjöf,“ er haft eftir fjölskylduföður einnar fjölskyldunnar. Ragna segir það vera dásamlegt að fólk sé á eigin forsendum að hjálpa þeim sem minna mega sín en alls lögðu 229 einstaklingar söfnuninni lið. Engin ákvörðun hefur verkið tekin um hvort Örvar safni aftur fyrir fjölskyldur langveikra barna á næsta ári en hann gefur í skyn að söfnunin sé hefð sem er komin til að vera.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira