„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 14:30 Patrick Mahomes fagnar sigri í nótt. Getty/Jamie Squire Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Útlitið var ekki alltof bjart þegar lokaleikhlutinn var hálfnaður, Kansas City Chiefs liðið var tíu stigum undir og lítið hafði gengið í sendingum fram völlinn. Super Bowl LIV in a minute: Mahomes stars as Kansas City Chiefs win for first time in 50 years pic.twitter.com/qv8iInmxVg— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 Patrick Mahomes var að reyna en félagar hans voru ekki að svara kallinu. Hann hafði kastað boltanum tvisvar frá sér í sóknunum á undan og mótlætið og pressan hefði bugað marga leikmenn. En ekki þessa verðandi súperstjörnu NFL-deildarinnar. Leikmenn Kansas City Chiefs eru líka vanir því að sjá Patrick Mahomes breyta leikjum á augabragði með frábærum sendingum. Leikurinn í gær bættist í hóp margra leikja þar sem Mahomes setti í túrbó gírinn og mótherjarnir áttu fá eða engin svör. Tyrann Mathieu (@Mathieu_Era) said watching Patrick Mahomes (@PatrickMahomes) operate in the 4th quarter was like watching "Denzel Washington in a movie" or "LeBron James." #ChiefsKingdompic.twitter.com/jQltOLBQUm— Mitchel Summers (@WIBWMitchel) February 3, 2020 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel [Washington] í kvikmynd eða LeBron James í úrslitakeppninni,“ sagði Tyrann Mathieu, varnarmaður Kansas City Chiefs liðsins. „Hann er með þennan neista. Hann að vera svona ungur en finna samt sjálfstraustið til að gera þetta á móti þessari sérstöku vörn segir okkur allt sem við þurfum að vita um þennan mann,“ sagði Mathieu. „Hann er svo sérstakur. Ég er svo stoltur af honum. Ég vona að hann spili í Kansas City allan sinn feril. Hann er líka betri manneskja en hann er leikmaður og hann er heldur betur stórbrotinn leikmaður. Núna er hann heimsmeistari,“ sagði innherjinn Travis Kelce. Andy Reid, Patrick Mahomes, Travis Kelce and more Chiefs players address the media to discuss their Super Bowl preparation. #SBLIV Buy Super Bowl LIV tickets at https://t.co/Vve1uXiJGIhttps://t.co/QNHtz60q02— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 28, 2020 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Sjá meira
Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Útlitið var ekki alltof bjart þegar lokaleikhlutinn var hálfnaður, Kansas City Chiefs liðið var tíu stigum undir og lítið hafði gengið í sendingum fram völlinn. Super Bowl LIV in a minute: Mahomes stars as Kansas City Chiefs win for first time in 50 years pic.twitter.com/qv8iInmxVg— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 Patrick Mahomes var að reyna en félagar hans voru ekki að svara kallinu. Hann hafði kastað boltanum tvisvar frá sér í sóknunum á undan og mótlætið og pressan hefði bugað marga leikmenn. En ekki þessa verðandi súperstjörnu NFL-deildarinnar. Leikmenn Kansas City Chiefs eru líka vanir því að sjá Patrick Mahomes breyta leikjum á augabragði með frábærum sendingum. Leikurinn í gær bættist í hóp margra leikja þar sem Mahomes setti í túrbó gírinn og mótherjarnir áttu fá eða engin svör. Tyrann Mathieu (@Mathieu_Era) said watching Patrick Mahomes (@PatrickMahomes) operate in the 4th quarter was like watching "Denzel Washington in a movie" or "LeBron James." #ChiefsKingdompic.twitter.com/jQltOLBQUm— Mitchel Summers (@WIBWMitchel) February 3, 2020 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel [Washington] í kvikmynd eða LeBron James í úrslitakeppninni,“ sagði Tyrann Mathieu, varnarmaður Kansas City Chiefs liðsins. „Hann er með þennan neista. Hann að vera svona ungur en finna samt sjálfstraustið til að gera þetta á móti þessari sérstöku vörn segir okkur allt sem við þurfum að vita um þennan mann,“ sagði Mathieu. „Hann er svo sérstakur. Ég er svo stoltur af honum. Ég vona að hann spili í Kansas City allan sinn feril. Hann er líka betri manneskja en hann er leikmaður og hann er heldur betur stórbrotinn leikmaður. Núna er hann heimsmeistari,“ sagði innherjinn Travis Kelce. Andy Reid, Patrick Mahomes, Travis Kelce and more Chiefs players address the media to discuss their Super Bowl preparation. #SBLIV Buy Super Bowl LIV tickets at https://t.co/Vve1uXiJGIhttps://t.co/QNHtz60q02— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 28, 2020
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Sjá meira
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16