Lífið

Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Selma, Karen og Jóhann fóru mikinn í upphafi þáttarins.
Selma, Karen og Jóhann fóru mikinn í upphafi þáttarins.

Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt.

Í þessari þáttaröð hafa dómararnir Selma Björnsdóttir, Karen Reeve og Jóhann Gunnar Arnarsson farið á kostum og toppuðu þau sig í upphafi síðasta þáttarins.

Þá stigu þau á svið með skemmtiatriði í upphafi þáttarins og söng Selma íslenska útgáfu af lagi Britney Spears, Baby One More Time.

Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni.

Klippa: Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn

Tengdar fréttir

„Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“

Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.