Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 03:48 Kærustuparið Patrick Mahomes og Brittany Matthews fagna sigri í leikslok í nótt. Þau eyddu saman tíma á Íslandi þegar hún lék með Aftureldingu. Getty/Elsa Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. Kansas City Chiefs var tíu stigum undir þegar rúmar sex mínútur voru eftir en þá töfraði Patrick Mahomes fram frábærar sóknir á úrslitastund og Chiefs vann að lokum ellefu stiga sigur, 31-20. Mahomes hefur verið duglegur að bæti metin á sínu stutta en strax glæsilega ferli. Hann bætti líka einu til viðbótar í nótt. Patrick Mahomes varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar sem nær því að vera bæði mikilvægasti leikmaður deildarinnar (í fyrra) og vinna Super Bowl. Made it to the top and their whole careers are still in front of them pic.twitter.com/zXWscC8FuJ— B/R Football (@brfootball) February 3, 2020 Mahomes var aðeins 24 ára og 138 daga í gær en hann bætti met Emmitt Smith sem náði þessari tvennu þegar hann var 24 ára og 260 daga. Uppkoma Patrick Mahomes hefur verið ótrúleg á síðustu tveimur árum en það er ekki langt síðan hann eyddi tíma með kærustu sinni Brittany Matthews á Íslandi þegar hún spilaði knattspyrnu með Aftureldingu í Mosfellsbæ. "This is Patrick Mahomes and we just won the Super Bowl! Kansas City, we're coming home, baby!" (via @NFL) pic.twitter.com/3AHrWQPaQ6— ESPN (@espn) February 3, 2020 Nú er þessi strákur orðinn ein allra stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna og lítur um leið bara að vera byrja magnaðan feril. Hann mun samt halda titlinum tengdasonur Mosfellsbæjar á Íslandi. Hæfileikarnir eru ótrúlegir en það er allt annað að kalla slíka töfra fram þegar mótlætið er mikið og pressan er mikil á þér á stærsta sviðinu. Frammistaða Patrick Mahomes í lok Super Bowl í nótt er því enn ein sönnun þess að hér fer enginn venjulegur leikmaður. At 24 years, 138 days old, Patrick Mahomes is youngest player in NFL history to win an MVP award and a Super Bowl (previous was Emmitt Smith at 24 years, 260 days). pic.twitter.com/8KYZwnlFfi— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020 Patrick Mahomes is the youngest QB in the Super Bowl Era (since 1966) with at least 10 Pass TD in a single postseason. pic.twitter.com/WThsNxBSdw— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020 NFL Ofurskálin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. Kansas City Chiefs var tíu stigum undir þegar rúmar sex mínútur voru eftir en þá töfraði Patrick Mahomes fram frábærar sóknir á úrslitastund og Chiefs vann að lokum ellefu stiga sigur, 31-20. Mahomes hefur verið duglegur að bæti metin á sínu stutta en strax glæsilega ferli. Hann bætti líka einu til viðbótar í nótt. Patrick Mahomes varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar sem nær því að vera bæði mikilvægasti leikmaður deildarinnar (í fyrra) og vinna Super Bowl. Made it to the top and their whole careers are still in front of them pic.twitter.com/zXWscC8FuJ— B/R Football (@brfootball) February 3, 2020 Mahomes var aðeins 24 ára og 138 daga í gær en hann bætti met Emmitt Smith sem náði þessari tvennu þegar hann var 24 ára og 260 daga. Uppkoma Patrick Mahomes hefur verið ótrúleg á síðustu tveimur árum en það er ekki langt síðan hann eyddi tíma með kærustu sinni Brittany Matthews á Íslandi þegar hún spilaði knattspyrnu með Aftureldingu í Mosfellsbæ. "This is Patrick Mahomes and we just won the Super Bowl! Kansas City, we're coming home, baby!" (via @NFL) pic.twitter.com/3AHrWQPaQ6— ESPN (@espn) February 3, 2020 Nú er þessi strákur orðinn ein allra stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna og lítur um leið bara að vera byrja magnaðan feril. Hann mun samt halda titlinum tengdasonur Mosfellsbæjar á Íslandi. Hæfileikarnir eru ótrúlegir en það er allt annað að kalla slíka töfra fram þegar mótlætið er mikið og pressan er mikil á þér á stærsta sviðinu. Frammistaða Patrick Mahomes í lok Super Bowl í nótt er því enn ein sönnun þess að hér fer enginn venjulegur leikmaður. At 24 years, 138 days old, Patrick Mahomes is youngest player in NFL history to win an MVP award and a Super Bowl (previous was Emmitt Smith at 24 years, 260 days). pic.twitter.com/8KYZwnlFfi— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020 Patrick Mahomes is the youngest QB in the Super Bowl Era (since 1966) with at least 10 Pass TD in a single postseason. pic.twitter.com/WThsNxBSdw— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020
NFL Ofurskálin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum