Ronaldo tekjuhærri en Adele, Howard Stern, Kevin Hart og Dr. Phil Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júlí 2016 16:00 Cristian Ronaldo er tekjuhæsti íþróttamaður í heimi samkvæmt nýjum lista Forbes en hann þénar 88 milljónir dala árlega eða tæpa ellefu milljarða króna. Af þessum 88 milljónum eru 56 milljónir laun og bónusar en aðrar greiðslur tengdar auglýsingatekjum. Lionel Messi er í öðru sæti með 81,4 milljónir dala í árstekjur, þar af 53,4 í laun og bónusa. LeBron James, nýkrýndur NBA-meistari með Cleveland Cavaliers, er í þriðja sæti á lista Forbes með 77,3 milljónir dala í árstekjur. Hann fær töluvert lægri upphæðir í laun og bónusa en fótboltamennirnir eða 23,2 milljónir dala. Það sem vekur einna mesta athygli er hversu langt niður listann Tiger Woods er fallinn en hann var um árabil sá tekjuhæsti. Þrátt fyrir að vera langt frá toppnum í sínu sporti þénaði hann samt sem áður 45,3 milljónir dala á síðasta ár en þó aðeins 274.000 dali í verðlaunafé. Hann er í tólfta sæti listans. Formúlukappar, tennisleikarar, NFL-leikmenn og fótboltamenn eru mest áberandi á listanum yfir þá 25 efstu en þar er enga konu að finna. Tekjuhæsta íþróttakona heims er Serena Williams en hún fær 28,9 milljónir í árslaun og þar af eru 8,9 milljónir dala í verðlaunafé og bónusgreiðslur.Tíu tekjuhæstu íþróttamenn heims 2016:1. Cristiano Ronaldo, fótbolti - 88 milljónir dala2. Lionel Messi, fótbolti - 81,4 milljónir3. LeBron James, NBA - 77,3 milljónir4. Roger Federer, tennis - 67,8 milljónir 5. Kevin Durant, NBA - 56,2 milljónir6. Novak Djokovic, tennis - 55,8 milljónir7. Cam Newton, NFL - 53,1 milljón8. Phil Mickelson, golf - 52,9 milljónir9. Jordan Spieth, golf - 52,8 milljónir10. Kobe Bryant, NBA - 50 milljónir Listann yfir 100 tekjuhæstu íþróttamennina má finna hér. Cristiano Ronaldo er orðinn svo tekjuhár að hann er kominn alla leið upp í fjórða sætið á lista Forbes yfir frægustu stjörnu heims. Hann þénar jafnmikið og sjónvarpssálfræðingurinn Dr. Phil, en eina fólkið sem fær betur borgað en Portúgalinn eru söngkonan Taylor Swift, breska strákabandið One Direction og rithöfundurinn James Patterson. Ronaldo fær betur borgað en fólk á borð við grínistann Kevin Hart sem leikur í annarri hverri gamanmynd í dag, útvarpsmanninn Howard Stern og söngdívuna Adele. Nýkrýndi Evrópumeistarinn er með styrktarsamninga við Nike, TAG Heuer, Sacoor Brothers og Monster. Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Sjá meira
Cristian Ronaldo er tekjuhæsti íþróttamaður í heimi samkvæmt nýjum lista Forbes en hann þénar 88 milljónir dala árlega eða tæpa ellefu milljarða króna. Af þessum 88 milljónum eru 56 milljónir laun og bónusar en aðrar greiðslur tengdar auglýsingatekjum. Lionel Messi er í öðru sæti með 81,4 milljónir dala í árstekjur, þar af 53,4 í laun og bónusa. LeBron James, nýkrýndur NBA-meistari með Cleveland Cavaliers, er í þriðja sæti á lista Forbes með 77,3 milljónir dala í árstekjur. Hann fær töluvert lægri upphæðir í laun og bónusa en fótboltamennirnir eða 23,2 milljónir dala. Það sem vekur einna mesta athygli er hversu langt niður listann Tiger Woods er fallinn en hann var um árabil sá tekjuhæsti. Þrátt fyrir að vera langt frá toppnum í sínu sporti þénaði hann samt sem áður 45,3 milljónir dala á síðasta ár en þó aðeins 274.000 dali í verðlaunafé. Hann er í tólfta sæti listans. Formúlukappar, tennisleikarar, NFL-leikmenn og fótboltamenn eru mest áberandi á listanum yfir þá 25 efstu en þar er enga konu að finna. Tekjuhæsta íþróttakona heims er Serena Williams en hún fær 28,9 milljónir í árslaun og þar af eru 8,9 milljónir dala í verðlaunafé og bónusgreiðslur.Tíu tekjuhæstu íþróttamenn heims 2016:1. Cristiano Ronaldo, fótbolti - 88 milljónir dala2. Lionel Messi, fótbolti - 81,4 milljónir3. LeBron James, NBA - 77,3 milljónir4. Roger Federer, tennis - 67,8 milljónir 5. Kevin Durant, NBA - 56,2 milljónir6. Novak Djokovic, tennis - 55,8 milljónir7. Cam Newton, NFL - 53,1 milljón8. Phil Mickelson, golf - 52,9 milljónir9. Jordan Spieth, golf - 52,8 milljónir10. Kobe Bryant, NBA - 50 milljónir Listann yfir 100 tekjuhæstu íþróttamennina má finna hér. Cristiano Ronaldo er orðinn svo tekjuhár að hann er kominn alla leið upp í fjórða sætið á lista Forbes yfir frægustu stjörnu heims. Hann þénar jafnmikið og sjónvarpssálfræðingurinn Dr. Phil, en eina fólkið sem fær betur borgað en Portúgalinn eru söngkonan Taylor Swift, breska strákabandið One Direction og rithöfundurinn James Patterson. Ronaldo fær betur borgað en fólk á borð við grínistann Kevin Hart sem leikur í annarri hverri gamanmynd í dag, útvarpsmanninn Howard Stern og söngdívuna Adele. Nýkrýndi Evrópumeistarinn er með styrktarsamninga við Nike, TAG Heuer, Sacoor Brothers og Monster.
Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Sjá meira