Colbert sætir rannsókn vegna brandara um Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. maí 2017 16:55 Stephen Colbert Vísir/EPA Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, mun rannsaka ummæli þáttarstjórnandans Stephen Colbert í kjölfar brandara sem hann sagði um Donald Trump Bandaríkjaforseta í spjallþætti sínum, Late Show with Sephen Colbert, í vikunni. Móðgunin sem um ræðir hljómaði nokkurn veginn svona: „Eina notagildi munns þíns [Trump] er að nota hann sem sprellaslíður Putin.“ Ajit Pai, yfirmaður FCC segir að stofnuninni hafi borist þónokkrar kvartanir um brandara Colbert og margir töldu hann hómófóbískan. „Við höfum fengið þónokkrar kvartanir,“ sagði Pai í viðtali við útvarpsmanninn Rich Zeoli. „Við munum fara eftir okkar regluverki, eins og við gerum alltaf. Við munum fara yfir staðreyndir og athuga hvort farið sé eftir lögum. Sjónvarpsstöðin CBS gæti verið sektuð, ef fjarksiptastofnunin kemst að þeirri niðurstöðu að ummælin hafi verið ósæmileg. Sjá einnig: Sér ekki eftir ummælum sínum um Trump Colbert fór yfir málið í þætti sínum á miðvikudag og þar sagðist hann ekki sjá eftir ummælum sínum. Hann byrjaði þó á því að grínast um að hann væri enn stjórnandi þáttarins. „Ég hef brandara og hann hefur kjarnorkukóðana.“ Hann sagðist þó mögulega hafa gengið of langt. Kallað hefur verið eftir því að Colbert verði rekinn eða auglýsendur þáttarins verði sniðgengnir. Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, mun rannsaka ummæli þáttarstjórnandans Stephen Colbert í kjölfar brandara sem hann sagði um Donald Trump Bandaríkjaforseta í spjallþætti sínum, Late Show with Sephen Colbert, í vikunni. Móðgunin sem um ræðir hljómaði nokkurn veginn svona: „Eina notagildi munns þíns [Trump] er að nota hann sem sprellaslíður Putin.“ Ajit Pai, yfirmaður FCC segir að stofnuninni hafi borist þónokkrar kvartanir um brandara Colbert og margir töldu hann hómófóbískan. „Við höfum fengið þónokkrar kvartanir,“ sagði Pai í viðtali við útvarpsmanninn Rich Zeoli. „Við munum fara eftir okkar regluverki, eins og við gerum alltaf. Við munum fara yfir staðreyndir og athuga hvort farið sé eftir lögum. Sjónvarpsstöðin CBS gæti verið sektuð, ef fjarksiptastofnunin kemst að þeirri niðurstöðu að ummælin hafi verið ósæmileg. Sjá einnig: Sér ekki eftir ummælum sínum um Trump Colbert fór yfir málið í þætti sínum á miðvikudag og þar sagðist hann ekki sjá eftir ummælum sínum. Hann byrjaði þó á því að grínast um að hann væri enn stjórnandi þáttarins. „Ég hef brandara og hann hefur kjarnorkukóðana.“ Hann sagðist þó mögulega hafa gengið of langt. Kallað hefur verið eftir því að Colbert verði rekinn eða auglýsendur þáttarins verði sniðgengnir.
Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira