Svala: „Þegar það er showtime, þá fer maður alla leið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2017 19:15 Svala Björgvinsdóttir og íslenski Eurovision hópurinn stígur á svið í Eurovision þorpinu ásamt hinum keppendum Eurovision frá Norðurlöndunum. Þá verður haldið skandinavíupartý. „Þetta er búið að vera svo skemmtilegt og maður er búin að kynnast svo mikið af fólki,“ segir Svala Björgvinsdóttir á Hilton Hótelinu í Kænugarði í dag. „Það eru rosalega mikið að tækifærum að skapast fyrir mig og vináttan á milli keppanda er rosalega mikil. Ég er búin að kynnast rosalega mikið af öðrum keppendum og það er búið að ganga svo vel og ég er bara að njóta.“ Svala segist ekki vera stressuð heldur meira ofsalega spennt. „Þetta er bara mikill spenningur. Ég keppni í dómararennslinu á mánudaginn sem hefur fimmtíu prósent vægi á móti símakosningunni og það er bara mjög mikilvægt. Ég er hreinlega að keppa þá, á mánudaginn og síðan á þriðjudag í beinni útsendingu. Dómararennslið er alveg jafn mikilvægt og þriðjudagskvöldið. Auðvitað verða fiðrildi og allt þegar að þessu kemur, og svona smá stress en það er bara gott.“ Svala ætlar að flytja lagið 250 prósent á mánudagskvöldið og einnig á þriðjudagskvöldið. „Núna er ég meira að gera þetta svona áttatíu prósent, því ég er að spara orkuna og röddina. Svo þegar það er showtime, þá fer maður alla leið með flutninginn og orkuna líka.“Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir og íslenski Eurovision hópurinn stígur á svið í Eurovision þorpinu ásamt hinum keppendum Eurovision frá Norðurlöndunum. Þá verður haldið skandinavíupartý. „Þetta er búið að vera svo skemmtilegt og maður er búin að kynnast svo mikið af fólki,“ segir Svala Björgvinsdóttir á Hilton Hótelinu í Kænugarði í dag. „Það eru rosalega mikið að tækifærum að skapast fyrir mig og vináttan á milli keppanda er rosalega mikil. Ég er búin að kynnast rosalega mikið af öðrum keppendum og það er búið að ganga svo vel og ég er bara að njóta.“ Svala segist ekki vera stressuð heldur meira ofsalega spennt. „Þetta er bara mikill spenningur. Ég keppni í dómararennslinu á mánudaginn sem hefur fimmtíu prósent vægi á móti símakosningunni og það er bara mjög mikilvægt. Ég er hreinlega að keppa þá, á mánudaginn og síðan á þriðjudag í beinni útsendingu. Dómararennslið er alveg jafn mikilvægt og þriðjudagskvöldið. Auðvitað verða fiðrildi og allt þegar að þessu kemur, og svona smá stress en það er bara gott.“ Svala ætlar að flytja lagið 250 prósent á mánudagskvöldið og einnig á þriðjudagskvöldið. „Núna er ég meira að gera þetta svona áttatíu prósent, því ég er að spara orkuna og röddina. Svo þegar það er showtime, þá fer maður alla leið með flutninginn og orkuna líka.“Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira