Heimsmeistarinn úr leik og MVG líklegastur eftir ótrúlega frammistöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 23:01 Wright og Clemens að leik loknum í kvöld. Luke Walker/Getty Images Peter Wright eða „Snakebite“ datt í kvöld út í 32-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld en hann er ríkjandi heimsmeistari. Michael van Gerwen vann ótrúlegan sigur gegn Ricky Evans en sá síðarnefndi spilaði frábærlega en tapaði samt. Peter Wright tapaði gegn hinum þýska Gabriel Clemens en viðureignin fór í bráðabana. Clemens vann í hádramatískum leik sem þýðir að „Snakebite“ er fyrsti heimsmeistarinn sem fellur úr leik í 32-manna úrslitum síðan Phil Taylor datt út í keppninni 2013/2014. Clemens byrjaði vel en Wright kom til baka og því fór leikurinn í bráðabana. Þar hafði Clemens betur og varð fyrsti Þjóðverjinn til að komast í 16-manna úrslit. „Peter er heimsmeistari, magnaður leikmaður og frábær náungi. Ég er svo ánægður með að sigra hann, þetta er ótrúlegt afrek fyrir mig. Ég er heppinn, hann hitti ekki úr mörgum skotum sem hann hefði venjulega hitt úr en ég er samt stoltur af eigin frammistöðu,“ sagði Clemens að loknum leik í kvöld. Van Gerwen vann 4-0 sigur á Ricky Evans þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi átt ótrúlegt kvöld. Hollendingurinn tapaði hins vegar í úrslitum síðast og ætlar sér greinilega sigur á HM að þessu sinni. An incredible night of action with some sensational finishes! What was your @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning! pic.twitter.com/1ArYUPn5WU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn Sjá meira
Peter Wright tapaði gegn hinum þýska Gabriel Clemens en viðureignin fór í bráðabana. Clemens vann í hádramatískum leik sem þýðir að „Snakebite“ er fyrsti heimsmeistarinn sem fellur úr leik í 32-manna úrslitum síðan Phil Taylor datt út í keppninni 2013/2014. Clemens byrjaði vel en Wright kom til baka og því fór leikurinn í bráðabana. Þar hafði Clemens betur og varð fyrsti Þjóðverjinn til að komast í 16-manna úrslit. „Peter er heimsmeistari, magnaður leikmaður og frábær náungi. Ég er svo ánægður með að sigra hann, þetta er ótrúlegt afrek fyrir mig. Ég er heppinn, hann hitti ekki úr mörgum skotum sem hann hefði venjulega hitt úr en ég er samt stoltur af eigin frammistöðu,“ sagði Clemens að loknum leik í kvöld. Van Gerwen vann 4-0 sigur á Ricky Evans þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi átt ótrúlegt kvöld. Hollendingurinn tapaði hins vegar í úrslitum síðast og ætlar sér greinilega sigur á HM að þessu sinni. An incredible night of action with some sensational finishes! What was your @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning! pic.twitter.com/1ArYUPn5WU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn Sjá meira