Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2020 06:01 Kjartan Atli getur ekki beðið eftir að NBA-deildin fari af stað á Stöð 2 Sport á nýjan leik. Stöð 2 Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. NBA snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport á morgun, jóladag, með fjölda leikja. Þá verða tveir leikir í beinni útsendingu í viku hverri í vetur. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Besti leikmaður deildarinnar – í fyrra – er grískur. Svo er góður leikmaður frá Slóveníu, það er Ástrali sem er góður, leikmaður frá Kamerún sem er góður. Það má alveg segja að fyrir utan LeBron James og Kevin Durant sem eru tveir bestu menn deildarinnar – og Steph Curry, allt menn í kringum þrítugt – að þessir bestu ungu leikmenn koma flestir utan Bandaríkjanna. Þetta er að verða alger alheimsdeild,“ sagði Kjartan Atli og átti þar við um menn á borð við Giannis Antetokounmpo og Luka Dončić. Telur að Lakers verji titilinn „Los Angeles Lakers eru ríkjandi meistarar og líklegastir að mínu mati. Síðan er mjög gaman að sjá hvað er að gerast í Brooklyn. Þar er lið sem er nýkomið til New York-borgar, Brooklyn Nets, sem var í New Jersey áður.“ „Nets eru mjög líklegir, þar er komin stórstjarna í Kevin Durant – kom reyndar í fyrra en var með slitna hásin – leikmaður sem heitir Kyrie Irving sem var í Boston Celtics og fullt af smærri stjörnum ef svo má segja. Leikmenn sem við köllum rullu-spilara og passa mjög vel með þessum stórstjörnum.“ „Ég myndi segja að þessi tvö lið væru líklegust núna en Miami Heat, Boston Celtics, Milwaukee Bucks, Los Angeles Clippers – henti Boston með því ég er Boston maður – þetta eru lið sem eru einnig líkleg. Maður segir það á hverju ári en hún hefur aldrei verið jafn spennandi og jafn skemmtileg og það er þannig sem manni líður.“ Klippa: Er mjög spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
NBA snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport á morgun, jóladag, með fjölda leikja. Þá verða tveir leikir í beinni útsendingu í viku hverri í vetur. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Besti leikmaður deildarinnar – í fyrra – er grískur. Svo er góður leikmaður frá Slóveníu, það er Ástrali sem er góður, leikmaður frá Kamerún sem er góður. Það má alveg segja að fyrir utan LeBron James og Kevin Durant sem eru tveir bestu menn deildarinnar – og Steph Curry, allt menn í kringum þrítugt – að þessir bestu ungu leikmenn koma flestir utan Bandaríkjanna. Þetta er að verða alger alheimsdeild,“ sagði Kjartan Atli og átti þar við um menn á borð við Giannis Antetokounmpo og Luka Dončić. Telur að Lakers verji titilinn „Los Angeles Lakers eru ríkjandi meistarar og líklegastir að mínu mati. Síðan er mjög gaman að sjá hvað er að gerast í Brooklyn. Þar er lið sem er nýkomið til New York-borgar, Brooklyn Nets, sem var í New Jersey áður.“ „Nets eru mjög líklegir, þar er komin stórstjarna í Kevin Durant – kom reyndar í fyrra en var með slitna hásin – leikmaður sem heitir Kyrie Irving sem var í Boston Celtics og fullt af smærri stjörnum ef svo má segja. Leikmenn sem við köllum rullu-spilara og passa mjög vel með þessum stórstjörnum.“ „Ég myndi segja að þessi tvö lið væru líklegust núna en Miami Heat, Boston Celtics, Milwaukee Bucks, Los Angeles Clippers – henti Boston með því ég er Boston maður – þetta eru lið sem eru einnig líkleg. Maður segir það á hverju ári en hún hefur aldrei verið jafn spennandi og jafn skemmtileg og það er þannig sem manni líður.“ Klippa: Er mjög spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira