Heimaslóðirnar á Íslandi í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir sést hér á einni auglýsingamyndinni frá Volkswagen. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er nýr sendiherra hjá Volkswagen síðan í vor og á dögunum var tekin upp ný auglýsing hér á landi með íslensku CrossFit stjörnunni. Sara auglýsir nýja Volkswagen R bílinn og heimaslóðir hennar fá heldur betur að njóta sín í auglýsingunni. Sara sýndi brot úr auglýsingunni og sagði frá gerð hennar á Instagram síðu sinni. „Auglýsingin var tekin upp á Reykjanesi í byrjun október þar sem ég bý. Ísland er einstaklega fallegt á haustin,“ sagði Sara Sigmundsdóttir og þetta er góð auglýsing fyrir íslenska náttúru. „Allir tökustaðirnir í myndbandinu eru í mesta lagi í þrjátíu mínútna fjarlægð frá heimili mínu. Ég er þakklát fyrir það að geta sýnt aðeins frá umhverfinu þar sem ég ólst í gegnum vörumerkin sem ég auglýsi,“ sagði Sara sem segist vera stoltur sendiherra fyrir Volkswagen R. Í auglýsingunni segir Sara frá því að markmið hennar sé að verða besta CrossFit kona heims. Hún segist einnig njóta þess að fara í bíltúr út í íslensku náttúruna til að slaga á og endurhlaða hugann. „Ein af uppáhaldsstundunum mínum í vikunni er hvíldardagurinn minn þegar ég og hundurinn minn keyrum oft eitthvað út í náttúruna og njótum víðáttunnar. Við leggjum svo bílnum og förum jafnvel saman í göngutúr,“ segir Sara og það má sjá hana og Mola á ferðinni á Reykjanesinu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru með svipmyndum úr þessari flottu auglýsingu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er nýr sendiherra hjá Volkswagen síðan í vor og á dögunum var tekin upp ný auglýsing hér á landi með íslensku CrossFit stjörnunni. Sara auglýsir nýja Volkswagen R bílinn og heimaslóðir hennar fá heldur betur að njóta sín í auglýsingunni. Sara sýndi brot úr auglýsingunni og sagði frá gerð hennar á Instagram síðu sinni. „Auglýsingin var tekin upp á Reykjanesi í byrjun október þar sem ég bý. Ísland er einstaklega fallegt á haustin,“ sagði Sara Sigmundsdóttir og þetta er góð auglýsing fyrir íslenska náttúru. „Allir tökustaðirnir í myndbandinu eru í mesta lagi í þrjátíu mínútna fjarlægð frá heimili mínu. Ég er þakklát fyrir það að geta sýnt aðeins frá umhverfinu þar sem ég ólst í gegnum vörumerkin sem ég auglýsi,“ sagði Sara sem segist vera stoltur sendiherra fyrir Volkswagen R. Í auglýsingunni segir Sara frá því að markmið hennar sé að verða besta CrossFit kona heims. Hún segist einnig njóta þess að fara í bíltúr út í íslensku náttúruna til að slaga á og endurhlaða hugann. „Ein af uppáhaldsstundunum mínum í vikunni er hvíldardagurinn minn þegar ég og hundurinn minn keyrum oft eitthvað út í náttúruna og njótum víðáttunnar. Við leggjum svo bílnum og förum jafnvel saman í göngutúr,“ segir Sara og það má sjá hana og Mola á ferðinni á Reykjanesinu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru með svipmyndum úr þessari flottu auglýsingu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sjá meira