Fabregas tapaði veðmáli gegn Caballero og þurfti að kaupa handa honum Range Rover Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 10:00 vísir/getty Cesc Fabregas, nú miðjumaður Mónakó í Frakklandi, en fyrrum leikmaður meðal annars Chelsea sagði frá skemmtilegri sögu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi. Fabregas sagði að eftir æfingu Chelsea árið 2018 hafi hann ákveðið að taka nokkrar vítaspyrnur. Hann hafi iðulega veðjað við markverðina og þennan dag árið 2018 hafi hann veðjað við Willy Caballero. Fabregas hafði ekki klikkað mörgum spyrnum svo hann sagði við Willy að hann fengi Range Rover ef hann myndi verja frá honum. Allt liðið var að horfa á spyrnuna en Fabreags brást bogalistinn. Cesc Fabregas lost an incredible bet with Willy Caballero...But he managed to get out of it! This is brilliant.Here https://t.co/NzT1ynTzIv #bbcfootball pic.twitter.com/D6C1Th1Aco— BBC Sport (@BBCSport) March 16, 2020 Leikmönnum Chelsea fannst það ansi skemmtilegt og því þurfti Fabregas að standa við stóru orð sín. Hann fann ónýtan Range Rover, borgaði 950 pund fyrir hann og daginn eftir var hann mættur á æfingasvæði Chelsea. Caballero var himinlifandi með bílinn þangað til að hann sá að það var sprunga í rúðunni og síðar kom í ljós að bíllinn var ekki upp á sitt besta. Fabregas er nú á mála hjá Mónakó en Caballero er enn í herbúðum Chelsea. View this post on Instagram So, after a player already told the story to the press of what happened one day in 2018 and many people asked me if it s true, there we go. Many times for many years after training, I stay a little bit longer to take some penalties. I always made little bets with the goalkeepers to put a bit of spice into the challenge. For some reason, I never really missed one. So one day i got too confident and it got a of out of hand. It was Willy Caballero s turn and I told him that if he saved it I d get him a Range Rover. Unfortunately for me, he saved it in front of the whole team so you can imagine how it went... I went from feeling the most confident, to feeling the most stupid guy on earth . Everybody obviously was shouting and laughing that I had to pay my debt. I went to a scrapyard and I found a destroyed Range Rover that couldn t be used at all for £950 so I said, you know what? I ll get that. The next day they brought it to the training ground and well... I ll show you the rest on a video. The lesson of the story is: Don t bet at all at any cost. @willycaba A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Mar 15, 2020 at 5:24am PDT Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Cesc Fabregas, nú miðjumaður Mónakó í Frakklandi, en fyrrum leikmaður meðal annars Chelsea sagði frá skemmtilegri sögu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi. Fabregas sagði að eftir æfingu Chelsea árið 2018 hafi hann ákveðið að taka nokkrar vítaspyrnur. Hann hafi iðulega veðjað við markverðina og þennan dag árið 2018 hafi hann veðjað við Willy Caballero. Fabregas hafði ekki klikkað mörgum spyrnum svo hann sagði við Willy að hann fengi Range Rover ef hann myndi verja frá honum. Allt liðið var að horfa á spyrnuna en Fabreags brást bogalistinn. Cesc Fabregas lost an incredible bet with Willy Caballero...But he managed to get out of it! This is brilliant.Here https://t.co/NzT1ynTzIv #bbcfootball pic.twitter.com/D6C1Th1Aco— BBC Sport (@BBCSport) March 16, 2020 Leikmönnum Chelsea fannst það ansi skemmtilegt og því þurfti Fabregas að standa við stóru orð sín. Hann fann ónýtan Range Rover, borgaði 950 pund fyrir hann og daginn eftir var hann mættur á æfingasvæði Chelsea. Caballero var himinlifandi með bílinn þangað til að hann sá að það var sprunga í rúðunni og síðar kom í ljós að bíllinn var ekki upp á sitt besta. Fabregas er nú á mála hjá Mónakó en Caballero er enn í herbúðum Chelsea. View this post on Instagram So, after a player already told the story to the press of what happened one day in 2018 and many people asked me if it s true, there we go. Many times for many years after training, I stay a little bit longer to take some penalties. I always made little bets with the goalkeepers to put a bit of spice into the challenge. For some reason, I never really missed one. So one day i got too confident and it got a of out of hand. It was Willy Caballero s turn and I told him that if he saved it I d get him a Range Rover. Unfortunately for me, he saved it in front of the whole team so you can imagine how it went... I went from feeling the most confident, to feeling the most stupid guy on earth . Everybody obviously was shouting and laughing that I had to pay my debt. I went to a scrapyard and I found a destroyed Range Rover that couldn t be used at all for £950 so I said, you know what? I ll get that. The next day they brought it to the training ground and well... I ll show you the rest on a video. The lesson of the story is: Don t bet at all at any cost. @willycaba A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Mar 15, 2020 at 5:24am PDT
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira