Reynum ekki að kæfa umræðuna – svörum heldur skilmerkilega Haraldur Ólafsson skrifar 15. mars 2020 18:26 Nokkrir hafa viðrað þá skoðun að best sé að eftirláta sérfræðingum umræðu um viðbrögð við veirufaraldrinum sem nú geisar, þar á meðal starfsbróðir og félagi undirritaðs, Magnús Karl Magnússon í Vísi 11. mars sl. Þegar beitt er rökum af því tagi að sérfræðingarnir viti best hringja viðvörunarbjöllur. Þær hringja því hærra sem orðið sérfræðingur kemur oftar fyrir. Það er nefnilega siður að grípa í það hálmstrá þegar efnisrök þrýtur og ljóst er orðið að veifað sé röngu tré. Hvað veiruumræðuna núna varðar eru uppi ýmsar áleitnar spurningar sem verða ekki tíundaðar í smáatriðum hér, en þær lúta m.a. að því að stundum virðist vera misræmi milli mats heilbrigðisyfirvalda á Íslandi og erlendra sérfræðinga, á t.d. smithættu. Þá hafa heilbrigðisyfirvöld á Íslandi viljað ganga stutt í þá átt að skera á hugsanlegar smitleiðir, að sumu leyti styttra en í nágrannalöndunum, svo ekki sé talað um fjarlægari lönd á borð við Kína þar sem tekið var á málinu af festu með þeim árangri að útbreiðslan hefur verið stöðvuð og ekkert bólar á bakslagi. Gríðarfjölmennar sveitir á borð við Sjanghæ sluppu nánast algerlega. Eðlilega hljóta margir að spyrja hvers vegna sé ekki fylgt fordæmi þeirra sem bestum árangri hafa náð. Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar. “Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar.” Höfundur er prófessor í raunvísindadeild Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Sjá meira
Nokkrir hafa viðrað þá skoðun að best sé að eftirláta sérfræðingum umræðu um viðbrögð við veirufaraldrinum sem nú geisar, þar á meðal starfsbróðir og félagi undirritaðs, Magnús Karl Magnússon í Vísi 11. mars sl. Þegar beitt er rökum af því tagi að sérfræðingarnir viti best hringja viðvörunarbjöllur. Þær hringja því hærra sem orðið sérfræðingur kemur oftar fyrir. Það er nefnilega siður að grípa í það hálmstrá þegar efnisrök þrýtur og ljóst er orðið að veifað sé röngu tré. Hvað veiruumræðuna núna varðar eru uppi ýmsar áleitnar spurningar sem verða ekki tíundaðar í smáatriðum hér, en þær lúta m.a. að því að stundum virðist vera misræmi milli mats heilbrigðisyfirvalda á Íslandi og erlendra sérfræðinga, á t.d. smithættu. Þá hafa heilbrigðisyfirvöld á Íslandi viljað ganga stutt í þá átt að skera á hugsanlegar smitleiðir, að sumu leyti styttra en í nágrannalöndunum, svo ekki sé talað um fjarlægari lönd á borð við Kína þar sem tekið var á málinu af festu með þeim árangri að útbreiðslan hefur verið stöðvuð og ekkert bólar á bakslagi. Gríðarfjölmennar sveitir á borð við Sjanghæ sluppu nánast algerlega. Eðlilega hljóta margir að spyrja hvers vegna sé ekki fylgt fordæmi þeirra sem bestum árangri hafa náð. Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar. “Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar.” Höfundur er prófessor í raunvísindadeild Háskóla Íslands.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar