Reynum ekki að kæfa umræðuna – svörum heldur skilmerkilega Haraldur Ólafsson skrifar 15. mars 2020 18:26 Nokkrir hafa viðrað þá skoðun að best sé að eftirláta sérfræðingum umræðu um viðbrögð við veirufaraldrinum sem nú geisar, þar á meðal starfsbróðir og félagi undirritaðs, Magnús Karl Magnússon í Vísi 11. mars sl. Þegar beitt er rökum af því tagi að sérfræðingarnir viti best hringja viðvörunarbjöllur. Þær hringja því hærra sem orðið sérfræðingur kemur oftar fyrir. Það er nefnilega siður að grípa í það hálmstrá þegar efnisrök þrýtur og ljóst er orðið að veifað sé röngu tré. Hvað veiruumræðuna núna varðar eru uppi ýmsar áleitnar spurningar sem verða ekki tíundaðar í smáatriðum hér, en þær lúta m.a. að því að stundum virðist vera misræmi milli mats heilbrigðisyfirvalda á Íslandi og erlendra sérfræðinga, á t.d. smithættu. Þá hafa heilbrigðisyfirvöld á Íslandi viljað ganga stutt í þá átt að skera á hugsanlegar smitleiðir, að sumu leyti styttra en í nágrannalöndunum, svo ekki sé talað um fjarlægari lönd á borð við Kína þar sem tekið var á málinu af festu með þeim árangri að útbreiðslan hefur verið stöðvuð og ekkert bólar á bakslagi. Gríðarfjölmennar sveitir á borð við Sjanghæ sluppu nánast algerlega. Eðlilega hljóta margir að spyrja hvers vegna sé ekki fylgt fordæmi þeirra sem bestum árangri hafa náð. Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar. “Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar.” Höfundur er prófessor í raunvísindadeild Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Nokkrir hafa viðrað þá skoðun að best sé að eftirláta sérfræðingum umræðu um viðbrögð við veirufaraldrinum sem nú geisar, þar á meðal starfsbróðir og félagi undirritaðs, Magnús Karl Magnússon í Vísi 11. mars sl. Þegar beitt er rökum af því tagi að sérfræðingarnir viti best hringja viðvörunarbjöllur. Þær hringja því hærra sem orðið sérfræðingur kemur oftar fyrir. Það er nefnilega siður að grípa í það hálmstrá þegar efnisrök þrýtur og ljóst er orðið að veifað sé röngu tré. Hvað veiruumræðuna núna varðar eru uppi ýmsar áleitnar spurningar sem verða ekki tíundaðar í smáatriðum hér, en þær lúta m.a. að því að stundum virðist vera misræmi milli mats heilbrigðisyfirvalda á Íslandi og erlendra sérfræðinga, á t.d. smithættu. Þá hafa heilbrigðisyfirvöld á Íslandi viljað ganga stutt í þá átt að skera á hugsanlegar smitleiðir, að sumu leyti styttra en í nágrannalöndunum, svo ekki sé talað um fjarlægari lönd á borð við Kína þar sem tekið var á málinu af festu með þeim árangri að útbreiðslan hefur verið stöðvuð og ekkert bólar á bakslagi. Gríðarfjölmennar sveitir á borð við Sjanghæ sluppu nánast algerlega. Eðlilega hljóta margir að spyrja hvers vegna sé ekki fylgt fordæmi þeirra sem bestum árangri hafa náð. Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar. “Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar.” Höfundur er prófessor í raunvísindadeild Háskóla Íslands.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun