Tryggvi: Mjög gott að komast aðeins heim og fylla á afurðina að heiman Ísak Hallmundarson skrifar 24. febrúar 2020 08:30 Tryggvi í eldlínunni í nótt. vísir/bára Tryggvi Hlinason átti einn sinn besta landsleik frá upphafi þegar íslenska landsliðið í körfubolta sigraði það slóvakíska í gær, 83-74. Leikurinn var hluti af undankeppni HM 2023. Tryggvi var með 26 stig, 17 fráköst og 8 varin skot. ótrúleg tölfræði! ,,Þetta kemur mjög mikið af vörninni, um leið og við náum að læsa þeim og loka á það sem þeir eru að leita að þá náum við að ráðast á þá. Síðan vorum að spila betur saman sérstaklega og hitta skotum sem við þurftum að hitta, þannig þetta var allt mjög góður sigur,‘‘ sagði Tryggvi við Vísi eftir leik. Tryggvi var nálægt þrefaldri tvennu, en það er þegar leikmaður í körfubolta er með yfir 10 þremur tölfræðiþáttum, t.d. 10+ stig, 10+ fráköst og 10+ varin skot. Er þetta besti landsleikurinn sem Tryggvi hefur átt? ,,Ég held það sé bara hiklaust já. Ég held ég hafi ekki komist svona nálægt þessu áður, það er gaman að taka svona stórt skref.‘‘ Tryggvi er á miðju tímabili með Zaragoza í spænsku deildinni. Hann segir alltaf gaman að koma heim og spila með landsliðinu. ,,Það er bara gaman, sérstaklega gaman að koma heim og sjá alla. Það er ansi stutt í þetta skipti, aðeins tveir dagar, en það er mjög gott að komast aðeins heim og fylla á afurðina að heiman, smá kjöt og ost og svona og fara með heim til Spánar,‘‘ sagði Tryggvi léttur. Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvakía 83-74 | Tryggvi stórkostlegur í nauðsynlegum sigri Íslenska körfuboltalandsliðið vann góðan sigur á Slóvakíu í Laugardalshöllinni í kvöld, 83-74. 23. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Tryggvi Hlinason átti einn sinn besta landsleik frá upphafi þegar íslenska landsliðið í körfubolta sigraði það slóvakíska í gær, 83-74. Leikurinn var hluti af undankeppni HM 2023. Tryggvi var með 26 stig, 17 fráköst og 8 varin skot. ótrúleg tölfræði! ,,Þetta kemur mjög mikið af vörninni, um leið og við náum að læsa þeim og loka á það sem þeir eru að leita að þá náum við að ráðast á þá. Síðan vorum að spila betur saman sérstaklega og hitta skotum sem við þurftum að hitta, þannig þetta var allt mjög góður sigur,‘‘ sagði Tryggvi við Vísi eftir leik. Tryggvi var nálægt þrefaldri tvennu, en það er þegar leikmaður í körfubolta er með yfir 10 þremur tölfræðiþáttum, t.d. 10+ stig, 10+ fráköst og 10+ varin skot. Er þetta besti landsleikurinn sem Tryggvi hefur átt? ,,Ég held það sé bara hiklaust já. Ég held ég hafi ekki komist svona nálægt þessu áður, það er gaman að taka svona stórt skref.‘‘ Tryggvi er á miðju tímabili með Zaragoza í spænsku deildinni. Hann segir alltaf gaman að koma heim og spila með landsliðinu. ,,Það er bara gaman, sérstaklega gaman að koma heim og sjá alla. Það er ansi stutt í þetta skipti, aðeins tveir dagar, en það er mjög gott að komast aðeins heim og fylla á afurðina að heiman, smá kjöt og ost og svona og fara með heim til Spánar,‘‘ sagði Tryggvi léttur.
Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvakía 83-74 | Tryggvi stórkostlegur í nauðsynlegum sigri Íslenska körfuboltalandsliðið vann góðan sigur á Slóvakíu í Laugardalshöllinni í kvöld, 83-74. 23. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvakía 83-74 | Tryggvi stórkostlegur í nauðsynlegum sigri Íslenska körfuboltalandsliðið vann góðan sigur á Slóvakíu í Laugardalshöllinni í kvöld, 83-74. 23. febrúar 2020 22:45