Tungutaktar Shakira brandaramatur fyrir tístara Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2020 15:30 Shakira fór á kostum á sviðinu í hálfleik í gær. Söngkonurnar Shakira og Jennifer Lopez héldu uppi stuðinu í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í Miami í Flórída í gærkvöldi. Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers Ofurskálinni. Það er þó ekki aðeins fótboltinn sem fangar áhuga áhorfenda; hálfleikssýningin er iðulega einn af hápunktunum í bandarísku sjónvarpi á ári hverju. Stórstjörnur á borð við Lady Gaga, Justin Timberlake og Maroon 5 hafa átt sviðið undanfarin ár en nú var komið að áðurnefndum dívum. Shakira þótti standa sig vel á sviðinu en eitt af því sem vakti sérstaka athygli var augnablik þegar söngkonan lét tunguna dansa á sviðinu, og það alveg upp við myndavélina. Fljótalega fóru tístarar að gera sér mat úr atvikinu og má sjá nokkur vel valin tíst þar sem fólk slær á létta strengi. Hér að neðan má einnig sjá hálfleikssýninguna í heild sinni. Not sure what Shakira did here but I'm still into it pic.twitter.com/xx2X7jxOOS— gifdsports (@gifdsports) February 3, 2020 Me in the bathroom mirror at the bar #pepsihalftime pic.twitter.com/9YNRAHgZfp— Erin M (@ErinMurray16) February 3, 2020 the turkeys before thanksgiving pic.twitter.com/LcDrhWjmpY— paloma (@shesvinyl) February 3, 2020 dear delaware, pic.twitter.com/68G4PSgGYa— New Jersey (@NJGov) February 3, 2020 What babies see when I try to make them laugh pic.twitter.com/dYOKJZBnuI— OUTTA POCKET QUEEN (@missuniversal91) February 3, 2020 Y'all afraid to moan while shakira did this during the Super Bowl #HalftimeShow pic.twitter.com/ug1tyXLVuH— rach (@rach_revello) February 3, 2020 When courage the cowardly dawg tryna explain what's going on pic.twitter.com/HnJZbI9JHk— #LudaFree (@ThatsLudaChriss) February 3, 2020 Shakira sound like Spongebob whenever he finna go jellyfishing pic.twitter.com/ifCHT0fxch— FATHER D (@ayosworIdd) February 3, 2020 shakira when she stuck her tongue out pic.twitter.com/KyN7h6EjCB— David (@davidfcknbanner) February 3, 2020 If I ain't seen anything ever that's more meme-worthy, I give you Shakira tongue lol pic.twitter.com/6HcOGBa7Mx— Neek (@Sarcastic_Asset) February 3, 2020 shakira is my fucking queen but when she stuck her tongue out and went “lololabababa” I lost it pic.twitter.com/Iaol4xGdZi— amelia (@lupeteaa) February 3, 2020 Bitches be afraid to eat in front of they boo. I be licking the plate clean like Shakira pic.twitter.com/nYOQv5s5lh— la loba (@vickto_willy) February 3, 2020 “How many licks to get to the center of a tootsie pop?” Shakira: pic.twitter.com/IbXu7Uw9Ou— dan (@manieldad) February 3, 2020 Me at the Target self checkout camera #Shakira pic.twitter.com/YYNhRXPX6P— boof bonser (@soer_gasm) February 3, 2020 No one: Shakira at the #PepsiHalftime : pic.twitter.com/txtu36HUrO— kiana (@kianashanelle7) February 3, 2020 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 3. febrúar 2020 10:30 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Söngkonurnar Shakira og Jennifer Lopez héldu uppi stuðinu í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í Miami í Flórída í gærkvöldi. Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers Ofurskálinni. Það er þó ekki aðeins fótboltinn sem fangar áhuga áhorfenda; hálfleikssýningin er iðulega einn af hápunktunum í bandarísku sjónvarpi á ári hverju. Stórstjörnur á borð við Lady Gaga, Justin Timberlake og Maroon 5 hafa átt sviðið undanfarin ár en nú var komið að áðurnefndum dívum. Shakira þótti standa sig vel á sviðinu en eitt af því sem vakti sérstaka athygli var augnablik þegar söngkonan lét tunguna dansa á sviðinu, og það alveg upp við myndavélina. Fljótalega fóru tístarar að gera sér mat úr atvikinu og má sjá nokkur vel valin tíst þar sem fólk slær á létta strengi. Hér að neðan má einnig sjá hálfleikssýninguna í heild sinni. Not sure what Shakira did here but I'm still into it pic.twitter.com/xx2X7jxOOS— gifdsports (@gifdsports) February 3, 2020 Me in the bathroom mirror at the bar #pepsihalftime pic.twitter.com/9YNRAHgZfp— Erin M (@ErinMurray16) February 3, 2020 the turkeys before thanksgiving pic.twitter.com/LcDrhWjmpY— paloma (@shesvinyl) February 3, 2020 dear delaware, pic.twitter.com/68G4PSgGYa— New Jersey (@NJGov) February 3, 2020 What babies see when I try to make them laugh pic.twitter.com/dYOKJZBnuI— OUTTA POCKET QUEEN (@missuniversal91) February 3, 2020 Y'all afraid to moan while shakira did this during the Super Bowl #HalftimeShow pic.twitter.com/ug1tyXLVuH— rach (@rach_revello) February 3, 2020 When courage the cowardly dawg tryna explain what's going on pic.twitter.com/HnJZbI9JHk— #LudaFree (@ThatsLudaChriss) February 3, 2020 Shakira sound like Spongebob whenever he finna go jellyfishing pic.twitter.com/ifCHT0fxch— FATHER D (@ayosworIdd) February 3, 2020 shakira when she stuck her tongue out pic.twitter.com/KyN7h6EjCB— David (@davidfcknbanner) February 3, 2020 If I ain't seen anything ever that's more meme-worthy, I give you Shakira tongue lol pic.twitter.com/6HcOGBa7Mx— Neek (@Sarcastic_Asset) February 3, 2020 shakira is my fucking queen but when she stuck her tongue out and went “lololabababa” I lost it pic.twitter.com/Iaol4xGdZi— amelia (@lupeteaa) February 3, 2020 Bitches be afraid to eat in front of they boo. I be licking the plate clean like Shakira pic.twitter.com/nYOQv5s5lh— la loba (@vickto_willy) February 3, 2020 “How many licks to get to the center of a tootsie pop?” Shakira: pic.twitter.com/IbXu7Uw9Ou— dan (@manieldad) February 3, 2020 Me at the Target self checkout camera #Shakira pic.twitter.com/YYNhRXPX6P— boof bonser (@soer_gasm) February 3, 2020 No one: Shakira at the #PepsiHalftime : pic.twitter.com/txtu36HUrO— kiana (@kianashanelle7) February 3, 2020
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 3. febrúar 2020 10:30 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 3. febrúar 2020 10:30
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00