Körfubolti

Körfuboltakvöld: Fannar í veðmálagír í framlengingu

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Fannar og Benni handsala eitt af minnst tveimur veðmálum.
Fannar og Benni handsala eitt af minnst tveimur veðmálum. vísir/skjáskot

Teitur Örlygsson, Benedikt Guðmundsson og Fannar Ólafsson voru sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi síðastliðið föstudagskvöld þar sem 13.umferð Dominos deildarinnar var gerð upp.

Framlengingin er einn allra vinsælasti dagskrárliður þáttarins þar sem þeir félagar fara yfir heitustu umræðuefnin í íslensku körfuboltasamfélagi.

Botnbaráttan var rædd í þaula auk þess sem því var velt upp hvort Stjarnan myndi vinna rest. Fannar var í veðmálagír og spennandi að sjá hvernig veðmál hans við Benedikt enda.

Framlenginguna má sjá í spilaranum efst í fréttinni.

Klippa: Framlengingin


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.