Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius bregða á leik skömmu áður en dóttirin fæddist. Mynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius eignuðust dóttur í vikunni og það er óhætt að segja að CrossFit heimurinn hafi fagnað vel nýjasta meðlimnum í CrossFit heiminum. Það hefur ekki heyrst mikið frá þeim skötuhjúum eftir formlegu tilkynninguna en Frederik Ægidius skrifaði mjög falleg orð til konu sinnar á Instagram í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er eins og flestir vita, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur komist fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum. Samkvæmt Frederik Ægidius vann hún þó sitt mesta afrek um síðustu helgi. „Ég hef eytt næstum því hverri einustu mínútu með Anníe Mist Þórisdóttur mér við hlið frá árinu 2010. Ég séð hana verða tvisvar sinnum hraustustu konu í heimi. Ég hef séð hana koma til baka eftir alvarleg bakmeiðsli og komast aftur á pall á heimsleikunum. Ég hef séð hana fá hitaslag í brennandi hita í Carson í Kaliforníu og hef séð hana eyða endalausum klukkutímum í það að verða betri útgáfa af sjálfri sér,“ skrifaði Frederik Ægidius en bætti svo við: „En það sem hún gerði um þessa helgi er eitthvað sem ég hélt að væri aldrei mögulegt. Ég vil ekki segja að stelpan mín sé sterkari en stelpan þín en stelpan mín er sterkari en allir,“ skrifaði Frederik. „Elska þig meira en öll M&M í heimi, meira en allar Ben&Jerrys, meira en allar NYC pizzur sem hafa verið borðaðar og meira en ég get nokkurn tíma tjáð með orðum,“ skrifaði Frederik. „Þú. Ert. Minn. Heimur,“ skrifaði Frederik Ægidius að lokum en það má sjá alla færslu hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram I ve spent almost every single minute since 2010 with @anniethorisdottir next to me. I ve seen her become the fittest on earth - TWICE. Fight her way back from a severe back injury to claim a spot at the podium at the @crossfitgames. Suffer through a heatstroke in the scorching heat of Carson CA and seen her spend countless hours working to become the best version of herself - both for herself and for everyone around her. But what she did this weekend is something I never thought possible. I don t want to say my girl is stronger than your girl , but my girl IS STRONGER than ANYONE! Love you more than all the M&Ms in the world, all the Ben&Jerrys pints, more than all NYC style pizzas ever consumed and more than words could ever describe. You. Are. My. World. A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 13, 2020 at 4:13am PDT CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius eignuðust dóttur í vikunni og það er óhætt að segja að CrossFit heimurinn hafi fagnað vel nýjasta meðlimnum í CrossFit heiminum. Það hefur ekki heyrst mikið frá þeim skötuhjúum eftir formlegu tilkynninguna en Frederik Ægidius skrifaði mjög falleg orð til konu sinnar á Instagram í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er eins og flestir vita, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur komist fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum. Samkvæmt Frederik Ægidius vann hún þó sitt mesta afrek um síðustu helgi. „Ég hef eytt næstum því hverri einustu mínútu með Anníe Mist Þórisdóttur mér við hlið frá árinu 2010. Ég séð hana verða tvisvar sinnum hraustustu konu í heimi. Ég hef séð hana koma til baka eftir alvarleg bakmeiðsli og komast aftur á pall á heimsleikunum. Ég hef séð hana fá hitaslag í brennandi hita í Carson í Kaliforníu og hef séð hana eyða endalausum klukkutímum í það að verða betri útgáfa af sjálfri sér,“ skrifaði Frederik Ægidius en bætti svo við: „En það sem hún gerði um þessa helgi er eitthvað sem ég hélt að væri aldrei mögulegt. Ég vil ekki segja að stelpan mín sé sterkari en stelpan þín en stelpan mín er sterkari en allir,“ skrifaði Frederik. „Elska þig meira en öll M&M í heimi, meira en allar Ben&Jerrys, meira en allar NYC pizzur sem hafa verið borðaðar og meira en ég get nokkurn tíma tjáð með orðum,“ skrifaði Frederik. „Þú. Ert. Minn. Heimur,“ skrifaði Frederik Ægidius að lokum en það má sjá alla færslu hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram I ve spent almost every single minute since 2010 with @anniethorisdottir next to me. I ve seen her become the fittest on earth - TWICE. Fight her way back from a severe back injury to claim a spot at the podium at the @crossfitgames. Suffer through a heatstroke in the scorching heat of Carson CA and seen her spend countless hours working to become the best version of herself - both for herself and for everyone around her. But what she did this weekend is something I never thought possible. I don t want to say my girl is stronger than your girl , but my girl IS STRONGER than ANYONE! Love you more than all the M&Ms in the world, all the Ben&Jerrys pints, more than all NYC style pizzas ever consumed and more than words could ever describe. You. Are. My. World. A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 13, 2020 at 4:13am PDT
CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjá meira